Fasteignaleitin
Skráð 6. maí 2023
Deila eign
Deila

Kerhraun C 98

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
81.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
Verð
54.900.000 kr.
Fermetraverð
673.620 kr./m2
Fasteignamat
28.400.000 kr.
Brunabótamat
29.750.000 kr.
Byggt 1989
Garður
Fasteignanúmer
2207721
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegt
Raflagnir
Upphaflegt
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Tvöfallt gler
Þak
Í lagi
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Suður sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Kaupendum er bent á að geymsla er stærri en samþykktar teikningar gefa til kynna.  Samkvæmt byggingareglugerð má húsið vera 15 fm en að sögn eiganda er það um 17 fm.
Kerhraun 805, Selfoss, hitaveita, heitur pottur, lokað svæði. Glæsilegt útsýni.

Fasteignaland kynnir: Sumarhús í landi Kerhrauns í Grímsnes-og Grafningshreppi.  Um er ræða 81,5 fm sumarhús ásamt 17 fm gestahúsi eða samtals 98,5 fm.  Lóðin er 5040 fm eignarlóð með glæsilegu útsýni.  Í þessu húsi er ofnakerfi (lokað kerfi).  Stór sólpallur með girðingu og skjólgirðingu.  Á sólpalli er geymsla fyrir grill og heitur pottur.

Lýsing á eign:  
Forstofa með parket á gólfi og fatahengi. Herbergisgangur með parketi á gólfi og góðu skápapaplássi. Þrjú herbergi, tvö með góðu skápaplássi.  Baðherbergi með flísum á gólfi sturtu og góðu skápaplássi. Eldhúsið er með parketi á gólfi, fallegri hvítri viðarinnréttingu og vönduðum tækjum. Stofan er með parketi á gólfi, góðri lofthæð og útgengi út á suður sólpall.

Milliloft: Gott milliloft er í húsinu með opnanlegu fagi.

Geymsla: Nýtt í dag sem geymsla og verkstæði

Stór sólpallur með girðingu og skjólgirðingu með gleri.  Á sólpalli er heitur pottur og grillgeymsla.
Svæðið er lokað með rafmagnshliði (símahlið).
Möguleiki er að fá hluta af innbúi með í kaupum á eigninni. 

Stutt er til þekktra staða Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll og fallegar gönguleiðir. Selfoss er aðeins í 16 km fjarlægð og því stutt í alla þjónustu. Frá Reykjavík eru aðeins um 70 km sé ekið um Hellisheiði. Styttra um Nesjavelli og Þingvallaleið.
 
Upplýsingar gefa: 
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali, s. 893 1485, netfang: heimir@fasteignaland.is
Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali, s. 898-0508, netfang: arni@fasteignaland.is
Björgvin Þór Rúnarsson, löggiltur fasteignasali, s. 855-1544, netfang: bjorgvin@fasteignaland.is
Vilhjálmur Bjarnason, löggiltur fasteignasali, s. 822-8183, netfang: villi@fasteignaland.is

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/06/201511.385.000 kr.16.145.000 kr.57.6 m2280.295 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
HH
Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Framkvæmdastjóri

Sambærilegar eignir

Skoða eignina FREYJUSTÍGUR 4
Skoða eignina FREYJUSTÍGUR 4
Freyjustígur 4
805 Selfoss
81.2 m2
Sumarhús
413
676 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Hraunvegur 33
Skoða eignina Hraunvegur 33
Hraunvegur 33
851 Hella
80.5 m2
Sumarhús
413
694 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache