Fasteignaleitin
Skráð 18. júlí 2023
Deila eign
Deila

Vesturbrúnir 8

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
77.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
58.900.000 kr.
Fermetraverð
761.966 kr./m2
Fasteignamat
40.250.000 kr.
Brunabótamat
46.750.000 kr.
Byggt 2005
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2275622
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegt / nýtt að hluta
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Pallur
Upphitun
Hitaveita/gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Glæsilegt 77.3m2  heilsárshús með hitaveitu, sauna, heitum potti, ásamt gestahúsi. Gufubað og geymsluhús voru gerð 2019. Gufuðbað og geymsluhús er ekki skráð í þjóðskrá íslands.

**Gott viðhald
**Gufubað
**Heitur pottur
**Stór pallur
**Stutt frá höfuðborginni

Vesturbrún er á vinsælum stað í Grímsnesi, á móts við Grímsborgir.
Eignin er ca. 50 mín í akstri frá Reykjavík, 10-15mín frá Selfossi, 5-10m frá 9 holu golfvelli.
Lóðin er 7800m2 eignalóð á gróðursæll reitur og húsið er kynnt með hitaveitu.
Eignin er skráð samkv. Þjóðskrá íslands 62,2m2 hús og 15,1m2 geymsluhús.

Nánari upplýsingar veita :
Páll Heiðar Pálsson Lgf S: 775-4000 palli@palssonfasteignasala.is 

******palssonfasteignasala.is*****
*****verdmat.is****

Eignin skiptist í anddyri , stofu, borðstofu og eldhús með útgengi á stóran pall. Þrjú svefnherbergi eru í húsinu ásamt baðherbergi með sturtu. Gestahús 15,1m2,  gufubað nýlegt 2019. Geymslahús einnig nýlegt 2019.

Nánari lýsing:
Forstofa er með fatahengi. 
Þrjú svefnherbergi er í eigninni.
Eldhús er rúmgott með innréttingu, ofn og viftu. Flísar á gólfi með hita í gólfi
Stofa er rúmgóð og mynda opið rými með eldhúsi. Útgengt er á pall sem snýr í suður. Flísar á gólfi með hita í gólfi.
Baðherbergi er með salerni, sturtuklefa, vaskaskáp. Flísar á gólfi með hita í gólfi.
Þvottahús/geymsla er  með sér inngang.
Geymsluhús er nýlegt 2019.
Sauna sem var gert 2019.
Með eigninni er rúmgóður pallur sem lokaður er að hluta með timbri  sem veitir gott skjól ásamt heitum potti.

Nánasta umhverfi býður upp á mikla fjölbreytni í útivist og stutt í alla helstu þjónustu.
EIGN SEM ER ÞESS VIRÐI AÐ SKOÐA

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 450 fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2004
15.1 m2
Fasteignanúmer
2275622
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.550.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Páll Pálsson
Páll Pálsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skipasund 26
Skoða eignina Skipasund 26
Skipasund 26
805 Selfoss
93.8 m2
Sumarhús
413
639 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina KLAUSTURHÓLAR C GATA 17
Klausturhólar C GATA 17
805 Selfoss
91 m2
Sumarhús
413
658 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Víkurholt 11
Skoða eignina Víkurholt 11
Víkurholt 11
806 Selfoss
62.1 m2
Sumarhús
32
950 þ.kr./m2
59.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache