Fasteignaleitin
Skráð 31. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Tjarnargata 10

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
130.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
85.900.000 kr.
Fermetraverð
656.226 kr./m2
Fasteignamat
84.700.000 kr.
Brunabótamat
55.750.000 kr.
Mynd af Dagbjartur Willardsson
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1945
Þvottahús
Garður
Útsýni
Fasteignanúmer
2002794
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Tjarnargötu 10B, íbúð 0201 - fnr. 200-2794 

Íbúðin er skráð 130,9fm, 4 herbergja íbúð á 2.hæð í 5 hæða fjölbýlishúsi. Íbúðarhlutinn er skráður 99,1 fm og tvær geymslur í kjallara 26,2 fm og 5,6 fm . Húsið er skráð byggt árið 1945 og er steypt.

FÁÐU SENT SÖLUYFIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.

Nánari lýsing:

Aðkoma: Inngangur í húsið er gengt raðhúsi Reykjavíkur. 

Stigagangur: Teppalagður stigagangur er í húsinu með góðu virðulegu handriði. 

Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Rennihurð er yfir í næsta herbergi og var skipulagið í upphafi þannig að um væri að ræða stofu og borðstofu. 

Eldhús: Flotað gólf. Hvít innrétting á tveimur veggja. Bakaraofn og helluborð. Svalir sem snúa að baklóð hússin. 

Svefnherbergi:  Eru tvö en nota mætti stofu sem svefnberbergi og fá þá þriðja herbergið ef það hentar t.d. til útleigu. Parket á gólfi. 

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Lítil innrétting með handlaug. Upphengt salerni. Gluggi er í rýminu. 

Geymslur: Eru tvær í kjallara og er önnur þeirra skráð 26,2 fm og hin 5,6 fm

Þvottahús: Er sameiginlegt i  kjallara fyrir 1.- 3. hæð. 


Falleg íbúð og frábærlega staðsett í hjarta Reykjavíkur. Haldið hefur verið í gamlan stíl og eru innihurðir og loftlistar dæmi um það. 

Allar nánari upplýsingar veitir:
Dagbjartur Willardsson lgf hjá RE/MAX í s: 861-7507 eða á daddi@remax.is

Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. 

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/03/202484.700.000 kr.83.000.000 kr.130.9 m2634.071 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tjarnargata 10 (410)
Tjarnargata 10 (410)
101 Reykjavík
113.7 m2
Fjölbýlishús
413
791 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Skólavörðustígur 8
Skólavörðustígur 8
101 Reykjavík
126.7 m2
Fjölbýlishús
312
710 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Tjarnargata 47
Skoða eignina Tjarnargata 47
Tjarnargata 47
101 Reykjavík
91.5 m2
Fjölbýlishús
413
961 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturgata 46a
Opið hús:09. sept. kl 12:15-12:45
Skoða eignina Vesturgata 46a
Vesturgata 46a
101 Reykjavík
101.4 m2
Fjölbýlishús
513
837 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin