Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali 862 1996 og HÚS fasteignasala kynna í einkasölu Birkigrund 22, Selfossi. Vel staðsett, steinsteypt parhús á tveimur hæðum, stimpilsteypt stétt, sólstofa, stór timburverönd og heitur pottur.
Húsið er alls 197,9 fm. Íbúðin er 150,0 fm, bílskúrinn er 30,4 fm og sólstofan 17,5 fm. Fjögur svefnherbergi. Stór timburverönd með skjólveggjum. Heitur pottur með loki og stýringu. Stimpilsteypt stétt og innkeyrsla framan við hús.
Lýsing eignar. Rúmgóð flísalögð forstofa þar er skápur. Flísalagt forstofusalerni. Þvottahús er innaf forstofu og er innangengt úr þvottahúsi í bílskúr. Stór flísalögð stofa. Úr stofu er útgengt í flísalagða rúmgóða sólstofu. Sólstofan er upphituð, byggð úr álprófílum. Á sólstofunni eru tvær stórar rennihurðar auk þess er gönguhurð út á pottasvæði. Flísalagt eldhús með innréttingu úr kirsuberjavið. Nýtt spanhelluborð. Nýlegur háfur og nýleg innfelld uppþvottavél. Úr holi er gengið upp á efri hæð. Á efri hæð er: Parketlagt sjónvarpshol með útgengi á steyptar svalir. Þrjú parketlögð svefnherbergi þar af eitt með föstum skápum. Baðherbergi er flísalagt þar er stór innrétting, handklæðaofn, nýr sturtuklefi. Gólfhiti er á baðherbergi. Bílskúr: Flekahurð með opnara. Geymsluloft er yfir bílskúr. Í bílskúr er fjórða svefnherbergið, með hurð út á baklóð. Herbergi í bílskúr skráð sem geymsla.
Húsið er steinsteypt og steinað að utan. Bárujárn er á þaki. Húsið er byggt árið 2000 og sólstofan árið 2014. Gólfhitalagnir eru á neðri hæð og baðherbergi á efri hæð. Álofnar m.a. á efri hæð í sólstofu og borðkrók. Forhitari á neysluvatni. Lóðin er gróin og snyrtileg. Geymslukofi á baklóð.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna. 1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati. (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar) 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunnar, breytilegt. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
Sprunga í gólfflísum á baðherbergi á efri hæð. Vindskeiðar eru komnar á tíma.
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali 862 1996 og HÚS fasteignasala kynna í einkasölu Birkigrund 22, Selfossi. Vel staðsett, steinsteypt parhús á tveimur hæðum, stimpilsteypt stétt, sólstofa, stór timburverönd og heitur pottur.
Húsið er alls 197,9 fm. Íbúðin er 150,0 fm, bílskúrinn er 30,4 fm og sólstofan 17,5 fm. Fjögur svefnherbergi. Stór timburverönd með skjólveggjum. Heitur pottur með loki og stýringu. Stimpilsteypt stétt og innkeyrsla framan við hús.
Lýsing eignar. Rúmgóð flísalögð forstofa þar er skápur. Flísalagt forstofusalerni. Þvottahús er innaf forstofu og er innangengt úr þvottahúsi í bílskúr. Stór flísalögð stofa. Úr stofu er útgengt í flísalagða rúmgóða sólstofu. Sólstofan er upphituð, byggð úr álprófílum. Á sólstofunni eru tvær stórar rennihurðar auk þess er gönguhurð út á pottasvæði. Flísalagt eldhús með innréttingu úr kirsuberjavið. Nýtt spanhelluborð. Nýlegur háfur og nýleg innfelld uppþvottavél. Úr holi er gengið upp á efri hæð. Á efri hæð er: Parketlagt sjónvarpshol með útgengi á steyptar svalir. Þrjú parketlögð svefnherbergi þar af eitt með föstum skápum. Baðherbergi er flísalagt þar er stór innrétting, handklæðaofn, nýr sturtuklefi. Gólfhiti er á baðherbergi. Bílskúr: Flekahurð með opnara. Geymsluloft er yfir bílskúr. Í bílskúr er fjórða svefnherbergið, með hurð út á baklóð. Herbergi í bílskúr skráð sem geymsla.
Húsið er steinsteypt og steinað að utan. Bárujárn er á þaki. Húsið er byggt árið 2000 og sólstofan árið 2014. Gólfhitalagnir eru á neðri hæð og baðherbergi á efri hæð. Álofnar m.a. á efri hæð í sólstofu og borðkrók. Forhitari á neysluvatni. Lóðin er gróin og snyrtileg. Geymslukofi á baklóð.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna. 1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati. (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar) 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunnar, breytilegt. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.