Fasteignaleitin
Skráð 3. sept. 2025
Deila eign
Deila

Gunnlaugsgata 8

EinbýlishúsVesturland/Borgarnes-310
179.6 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
60.000.000 kr.
Fermetraverð
334.076 kr./m2
Fasteignamat
56.750.000 kr.
Brunabótamat
77.990.000 kr.
Mynd af Þórarinn Halldór Óðinsson
Þórarinn Halldór Óðinsson
Lögg. fasteignasali
Byggt 1954
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2111354
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir / þarfnast endurnýjunar / nýir gluggar á jarðhæð fylgja með
Þak
Upprunalegt / Þarfnast endurnýjunar
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Nes fasteignasala ehf kynnir eignina:

Gunnlaugsgata 8, 310 Borgarnes. 
Um er að ræða steinsteypt einbýlishús á tveimur hæðum, byggt 1954 ásamt stakstæðum bílskúr. Eignin er samtals 179.6 fm stærð skv. skráningu HMS. Þar af er neðri hæð 120 fm, rishæð 32.2 fm, og bílskúr 27.4 fm.

Húsið skiptist í forstofu, stigapall, 2 stofur, eldhús, sjónvarpsherbergi, 5 svefnherbergi, baðherbergi, snyrtingu, þvottahús og geymslu. 


Nánari lýsing:
Gengið er í forstofu. Þar á vinstri hönd er forstofuherbergi. Úr forstofu er gengið inn á gang sem tengir saman öll rými á hæðinnien þar eru 2 svefnherbergi, 2 stofur, snyrting og eldhús. Gengið er upp stiga af stigapalli inn á gang á rishæð, þar eru 3 svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Bílskúr er stakstæður.

Jarðhæð:
Forstofa: Teppi á gólfi og opinn fataskápur.
Svefnherbergi: 2 á hæðinni, fataskápar í báðum herbergjum.  
Stofa og borðstofa: Rúmgóðar með parket á gólfi. 
Snyrting: Dúkur á gólfi, salerni og innrétting með skápum á vegg.
Eldhús:  Eldri innrétting, eldavél.

Rishæð: 
Svefnherbergi:
 3 á hæðinni.
Þvottahús: Steypt gólf.
Baðherbergi: Baðkar, salerni og lítil innrétting.

Bílskúr: Steypt gólf, eldri bílskúrshurð.
                                                                                                                        
Eignin er komin til ára sinna og þarfnast viðhalds/endurnýjunar. Innrétting í eldhúsi er gömul og þarfnast endurnýjunar. Húsið þarfnast lagfæringa að utan. Þak og burðarvirki þarfnast endurnýjunar. Búið er að skipta um glugga á jarðhæð og útidyrahurðar. 

Búið er að teikna og burðarþolshanna breytingar á einbýlishúsinu, sem gerir efri hæðina mun rýmri og allt húsið notadrýgra. Einnig er búið að kaupa glugga fyrir efri hæð og svalahurð fyrir neðri hæð. Teikningar, gluggar og svalahurð geta fylgt með kaupum ef óskað er eftir því. Ef endurbygging á þaki fer eftir þeim teikningum sem gætu fylgt, þá fer flatarmál hússins úr 152 fm og upp í 212 fm og því gott tækifæri til að auka verðmæti einbýlishússins töluvert.

Góð staðsetning í rólegri götu og stutt í grunnskóla.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/04/201419.150.000 kr.24.000.000 kr.179.6 m2133.630 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1963
27.4 m2
Fasteignanúmer
2111354
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.590.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Borgarbraut - SELD 39
Borgarbraut - SELD 39
310 Borgarnes
151.9 m2
Raðhús
613
392 þ.kr./m2
59.500.000 kr.
Skoða eignina Álftarimi 1
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Álftarimi 1
Álftarimi 1
800 Selfoss
128.5 m2
Fjölbýlishús
413
451 þ.kr./m2
58.000.000 kr.
Skoða eignina Krummahólar 8
Bílastæði
Skoða eignina Krummahólar 8
Krummahólar 8
111 Reykjavík
120.7 m2
Fjölbýlishús
312
521 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Háholt 20
Bílskúr
Skoða eignina Háholt 20
Háholt 20
300 Akranes
153.2 m2
Hæð
513
405 þ.kr./m2
62.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin