Fasteignaleitin
Skráð 10. okt. 2023
Deila eign
Deila

Leirdalur 22A

RaðhúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
99 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.500.000 kr.
Fermetraverð
671.717 kr./m2
Fasteignamat
43.550.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Sigurður Sigurbjörnsson
Sigurður Sigurbjörnsson
Löggiltur Fasteignasali
Byggt 2022
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2310465
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýja
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar

Í einkasölu - Ný og glæsileg  raðhús að Leirdal 22a-24b í Innri-Njarðvík, 260 Reykjanesbæ. 

Raðhúsin afhendast fullbúin með gólfefnum, innbyggðum kæliskáp og uppþvottavél. 
* Heimilistæki eru frá Electrolux.
* Innréttingar eru sérstmíðaðar frá Voké
* Skilast fullkláruð að utan með yfirbyggðri verönd sem hægt veri að loka með glerlokun og búa til sólhús. 
* Lofthæð er 2,8m og innihurðir eru 2,3m.

Íbúð merkt 103: 99,0 fm fjögurra herbergja raðhús.
Afhending er 1.des 2023 og lóð verður fullkláruð eigi síðar en 1.des 2023.


Forstofa er með flísar á gólfi og fataskáp spónlögðum með hnotupón. 
Eldhús er opið við stofu. Sérsmíðuð L-laga innrétting, hvítlakkaðir efri skápar og og neðri skápar eru spónlögð hnota. Borðplata er spónlögð grá, vaskur er innfelldur í borðplötu. Helluborð og gufugleypir með kolasíu. 
Stór amerískur ísskápur fylgir og innfelld uppvöskunarvél.
Stofa er með parketi á gólfum og útgengt út á yfirbyggða verönd gegnum rennihurð. 
Hjónaherbergi er með parketi á gólfi og fataskáp spónlögðum með hnotupón.
Tvö barnaherbergi eru með parketi á gólfum og hvítum fataskápum. 
Baðherbergi er með ljósbrúnar flísar á gólfum og veggjum. Hillur fyrir ílát er innbyggt í sturtuklefa. Upphengt salerni. Hnotuklædd baðinnrétting og spegilskápur fyrir ofan innréttingu er innfelldur í vegg.
Hvítlakkaður skápur fyrir þvottavél og þurrkara með skúffum undir og hillum fyrir ofan. Skápurinn er með fellihurð þannig að tækin eru aðeins sýnileg við notkun. 
Geymsla er innaf svefnherbergisgangi. Gólfefni harðparket. 
Inntaksrými er að utanverðu frá anddyri og er sérinngangur í það. 

Að framan og aftanverðu er húsið inndregið og dökkmúrað á þeim flötum.  Innfelld lýsing á verönd og við aðalinngang. 
Báðir endar hússins eru klæddir með álklæðningu ásamt þakkanti. 
Þakið er slétt, einangrað, klætt með pappa og ofan á er lögð gróf möl. 
Að framanverðu húss verður hellulagt. Lýsing er í skjólveggjum milli húsa í innkeyrslu.
Lóð verður búið að tyrfa og ganga frá lóðarmörkum með timbur skjólveggjum. 
Gert er ráð fyrir heitum potti á verönd með ídráttarrörum undir verönd bakatil. 
Gert er ráð fyrir hleðslustöð að framan við húsið. 


Eignin afhendist samkvæmt skilalýsingu byggingaraðila Leirdalur ehf.  

Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður löggiltur fasteignasali í síma 693-2080 eða tölvupóst siggi@fermetri.is

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Veist þú um einhvern sem þarf aðstoð við að selja eignina sína, gerðu tvennt. Segðu okkur frá þeim og þeim frá okkur !

Erum með mikið af fólki á skrá sem leitar eftir skiptum á bæði stærri og minni eign.

M2 Fasteignasala & Leigumiðlun sími 421-8787

M2 fasteignasala á Facebook
M2 fasteignasala á Instagram
www.fermetri.is

 

 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dísardalur 9 - íb. 106
Dísardalur 9 - íb. 106
260 Reykjanesbær
90.3 m2
Fjölbýlishús
312
719 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Dísardalur 5 - Íb. 103
Dísardalur 5 - Íb. 103
260 Reykjanesbær
85.8 m2
Fjölbýlishús
413
745 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Brekadalur 72 - Íb. 201
Brekadalur 72 - Íb. 201
260 Reykjanesbær
90.3 m2
Fjölbýlishús
312
719 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Dalsbraut 5
Skoða eignina Dalsbraut 5
Dalsbraut 5
260 Reykjanesbær
103.3 m2
Fjölbýlishús
413
638 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache