Skráð 22. jan. 2026

Reynidalur 5

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
97.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
63.900.000 kr.
Fermetraverð
653.374 kr./m2
Fasteignamat
62.600.000 kr.
Brunabótamat
50.650.000 kr.
Mynd af Elín Viðarsdóttir
Elín Viðarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2020
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2508340
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Valhöll og Elín Viðarsdóttir lgfs, elin@valholl.is, gsm. 695-8905, kynna í einkasölu, Reynidal 5, Reykjanesbæ;
Fallega og rúmgóða 3-4 herbergja íbúð með sérinngangi á 2. hæð í nýlegu húsi í Reynidal í Reykjanesbæ.
Geymsla er innan íbúðar og er hún með glugga og getur því nýst sem herbergi.

- Íbúðin er skráð skv. ÞÍ 97,8 fm.
- Tveggja hæða hús - íbúðin er á efri hæð
- Sér inngangur
- Geymsla innan íbúðar
- Þvottahús innan íbúðar
- Eignin var tekin í notkun 2021
- Suður svalir


Nánari lýsing:
Forstofa:  Flísalögð með skápum.
Eldhús: Opið við stofu. Parketlagt með harðparketi. L- laga innrétting frá Arens, háfur, helluborð og nýlegur ofn frá Electrolux.
Stofa: Parketlögð með harðparketi, útgengt á stórar suðursvalir.
Baðherbergi: Flísalagt,vaskinnrétting frá Arens, upphengt wc, "walk-inn" sturta og þvottahús inn af baðherbergi.
Þvottahús: Af baðherbergi. Flísalagt. Hvít innrétting. Geymslurými ef vill.
Svefnherbergi: Parketlagt og með fataskáp á  heilum vegg, Arens. 
Barnaherbergi: Parketlagt og með fataskáp, Arens.
Geymsla: Með herbergisglugga, innan íbúðar og nýtist því einnig sem 3ja herbergið.

Reynidalur 3-7 er hús á tveimur hæðum sem samanstendur af 12 íbúðum. Íbúðirnar eru 6 á jarðhæð og 6 á efrihæð.
Eigninni var skilað 2021 fullfrágengin að innan sem utan við kaup þeirra þá á eigninni.
Eignin er með sérsmíðuðum innréttingum frá Arnes og með harðparketi frá Birgisson.  Eldhúsinnréttingar eru steingráar að lit með hvítum borðplötum og vönduðum eldhústækjum frá AEG.  Baðinnréttingar eru þær sömu og í eldhúsi, walk-inn sturtuklefi og gólf flísalögð ásamt hluta af veggjum. Þvottahúsið er tengt baðherberginu. Innihurðir eru hvítar frá Birgisson.
Húsið er forsteypt, einangrað að innan og málað að utan.  

Stutt er í alla þjónustu sem og er Stapaskóli, glæsilegur leik- og grunnskóli landsins er að rísa í hverfinu., stutt frá. 
Falleg náttúra og útsýni er allt um kring sem og stutt er í ýmiss konar útivistarmöguleika.

Samantekt: Í heildina er um að ræða nýlega rúmgóða eign sem var tekin í notkun 2021, í láreistu 2ja hæða fjölbýli á fallegum stað í innri Njarðvík. 

Allar nánari upplýsingar veitir Elín Viðarsdóttir lgfs, elin@valholl.is, gsm. 695-89805
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/10/202347.650.000 kr.56.000.000 kr.97.8 m2572.597 kr.
19/03/202134.600.000 kr.38.500.000 kr.97.8 m2393.660 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Trönudalur 9
Skoða eignina Trönudalur 9
Trönudalur 9
260 Reykjanesbær
90.2 m2
Fjölbýlishús
312
720 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Grenidalur 8
Skoða eignina Grenidalur 8
Grenidalur 8
260 Reykjanesbær
83.1 m2
Raðhús
312
793 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Móavellir 6 íbúð 306
Móavellir 6 íbúð 306
260 Reykjanesbær
80.7 m2
Fjölbýlishús
211
757 þ.kr./m2
61.100.000 kr.
Skoða eignina Tjarnabraut 2
Skoða eignina Tjarnabraut 2
Tjarnabraut 2
260 Reykjanesbær
82 m2
Fjölbýlishús
413
767 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin