Fasteignaleitin
Skráð 3. maí 2023
Deila eign
Deila

Álfaskeið SELD 78

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
141.6 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
528.955 kr./m2
Fasteignamat
57.450.000 kr.
Brunabótamat
53.270.000 kr.
Byggt 1965
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2072927
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Að sögn eiganda í lagi
Raflagnir
Að sögn eiganda í lagi
Frárennslislagnir
Nýjar skólplagnir og brunnar frá húsi útí götu.
Gluggar / Gler
Nýlega búið að skipta um glugga að mestu.
Þak
Að sögn eiganda í lagi
Svalir
Já, tvennar svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
*** Eignin er SELD með hefðbundnum fyrirvörum ***

Aðalsteinn Jón Bergdal lgf. og Trausti fasteignasala kynna fallega og vel skipulagða 5 herbergja endaíbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli miðsvæðis í Hafnarfirði. Eigninni fylgir bílskúr, 23,8 fm, sem er á öðru fastanr. auk bílskúrsréttar sem fylgir íbúðinni. Tvennar svalir. 2020 voru hurðir og karmar endurnýjaðir í íbúð. Allir ofnar og ofnastýringar (ofnakranar + hausar) nýjir. Ný rafmagnstafla í sameign fyrir sameign og íbúðir auk nýrrar rafmagnstöflu í íbúð. 2010 var austurgafl hússins klæddur viðhaldsfríu áli og var þá einnig skipt um alla glugga þar og einnig skipt um gluggastykki á norðurhlið úr sama viðhaldsfría efninu, einnig opnanleg fög og gler.

Nánari uppl. hjá Aðalsteini í síma 767-0777 eða á alli@trausti.is    Fáðu frítt söluverðmat fyrir þína eign
Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 117,8 fm og þar af er geymsla 8,2 fm.

Nánari lýsing:

Anddyri/hol með góðum skáp og parket á gólfi.
Stofa er mjög rúmgóð með parket á gólfi og léttum vegg í miðju sem skiptir henni skemmtilega upp í 2 stofur.
Borðstofa/stofa rúmgóð með parket á gólfi. Innangengt í eldhús. Útgengt á góðar suðursvalir.
Eldhús með snyrtilegri filmaðri innréttingu, flísar milli efri og neðri skápa og parket á gólfi. Tengi fyrir uppþvottavél. Nýlegt helluborð og bakaraofn. Góður borðkrókur þar sem innangengt er í borðstofu.
Svefnherbergisgangur er rúmgóður með parket á gólfi og góðum skáp.
Hjónaherbergi er mjög rúmgott með góðum innbyggðum skápum og parket á gólfi. Útgengt á austursvalir.
Svefnherbergi II er mjög rúmgott með innbyggðum skáp og öðrum stórum skáp og parket á gólfi.
Svefnherbergi III með parket á gólfi og innbyggðan skáp.
Baðherbergi með snyrtilegri innréttingu, baðkar með sturtu, handklæðaofn, upphengt salerni og góðan glugga. Flísalagt í hólf og gólf.

Sérgeymsla í sameign í kjallara hússins.
Rúmgóð hjóla- og vagnageymsla í sameign í kjallara.
Sameiginlegt þvottahús í sameign í kjallara þar sem hver er með sitt tengi.
Bílskúr, innréttaður sem gym með salerni og innréttingu.

Falleg og góð eign miðsvæðis í Hafnarfirði. Stutt í skóla, leikskóla og alla helstu þjónustu og íþróttir.

Nánari upplýsingar um eignina veitir Aðalsteinn Jón Bergdal, löggiltur fasteignasali, í síma 767-0777 eða á netfanginu alli@trausti.is    Fáðu frítt söluverðmat fyrir þína eign
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/01/200718.950.000 kr.21.400.000 kr.117.8 m2181.663 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1985
23.8 m2
Fasteignanúmer
2072936
Byggingarefni
Steypa
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
4.880.000 kr.
Lóðarmat
1.015.000 kr.
Fasteignamat samtals
5.895.000 kr.
Brunabótamat
6.670.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Aðalsteinn Jón Bergdal
Aðalsteinn Jón Bergdal
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Suðurvangur 4
Skoða eignina Suðurvangur 4
Suðurvangur 4
220 Hafnarfjörður
125 m2
Fjölbýlishús
513
583 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurgata 88
Skoða eignina Suðurgata 88
Suðurgata 88
220 Hafnarfjörður
103.9 m2
Fjölbýlishús
513
702 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Álfaskeið 98
Bílskúr
Skoða eignina Álfaskeið 98
Álfaskeið 98
220 Hafnarfjörður
149.1 m2
Fjölbýlishús
513
524 þ.kr./m2
78.200.000 kr.
Skoða eignina Álfaskeið 100
Bílskúr
 08. júní kl 18:00-18:30
Skoða eignina Álfaskeið 100
Álfaskeið 100
220 Hafnarfjörður
153.1 m2
Fjölbýlishús
513
509 þ.kr./m2
78.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache