Fasteignaleitin
Skráð 8. okt. 2022
Deila eign
Deila

Nýjar v/ Roda Golf San Javier

FjölbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
89 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
24.600.000 kr.
Fermetraverð
276.404 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2022
Lyfta
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2367490d
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Voru að koma í sölu  -  EINSTAKLEGA VEL STAÐSETTAR ÍBÚÐIR rétt við strönd og rétt við golfvöll. Sami verktaki og byggði Valentino Golf íbúðirnar í Villamartin sem hafa verið mjög vinsælar. 

OKKAR ÁLIT: Frábær staðsetning fyrir golfara og strandelskendur. 

EKKI MARGAR ÍBÚÐIR Í BOÐI - HAFÐU SAMBAND STRAX EF ÞÚ VILT UPPLÝSINGAR UM ÞESSAR FALLEGU ÍBÚÐIR.

Nútímalegar íbúðir með 2 eða 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum á frábærum stað í 2 km fjarlægð frá Los Alcazares ströndunum. allar íbúðirnar eru með mjög stóra stofu með nútímalegu opnu eldhúsi og stórum gluggum, allar íbúðir með sundlaugarútsýni.

Innifalið í verði er bílastæði í bílakjallara.
Í kringum stóru sundlaugina er stórt sólbaðssvæði.


Samstæðan er staðsett í Los Alcazares við hliðina á Lidl, Aldi, Mercadona og mörgum veitingastöðum og börum. Það er innan við 2 km göngufjarlægð frá fallegu ströndunum í Los Alcazares.
Dos Mares verslunarmiðstöðin er í 5 mínútna akstursfjarlægð. Roda Golf er í 1 km fjarlægð. Cartagena borg er í 20 mínútna akstursfjarlægð. Stóra verslunarmiðstöðin Zenia Boulevard er einnig í 20 mínútna akstursfjarlægð.

Murcia Corvera flugvöllur er í 25 mínútna akstursfjarlægð, Alicante flugvöllur í 55 mínútna akstursfjarlægð.

Stórar nútímalegar íbúðir á mjög góðum stað nálægt ströndinni!

SMELLTU HÉR TIL AÐ PANTA VERÐLISTA

Ekki nóg með að íbúðirnar séu gullfallegar og staðsetningin frábær. 

Í byggingunni er að finna 2ja og 3ja herbergja íbúðir með tveimur baðherbergjum, allar íbúðir með stórum svölum.

Sameiginlegt svæði með stórri sundlaug.


Stutt í alla þjónustu, veitingastaði, varslanir og strönd. 

Verðið er frábært eða frá 178.000 Evrum. 


Skoða fleiri eignir hér

Nánari uppýsingar: Sigurður í síma 6168880
eða á tölvupóst  sos@eignalind.is


*gama 




 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Sigurður O. Sigurðsson
Sigurður O. Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Penthouse Condado de Alhama golf
Penthouse Condado de Alhama golf
Spánn - Costa Blanca
69 m2
Fjölbýlishús
322
341 þ.kr./m2
23.500.000 kr.
Skoða eignina Nýtt - Villamartin
Nýtt - Villamartin
Spánn - Costa Blanca
72 m2
Fjölbýlishús
322
333 þ.kr./m2
24.000.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Mil Palmeras
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Mil Palmeras
Spánn - Costa Blanca
88 m2
Fjölbýlishús
312
284 þ.kr./m2
25.000.000 kr.
Skoða eignina Fasteignir til sölu Spáni
Fasteignir til sölu Spáni
Spánn - Costa Blanca
83 m2
Einbýlishús
322
295 þ.kr./m2
24.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache