Fasteignaleitin
Skráð 29. sept. 2021
Deila eign
Deila

Hraunkimi 29 Kolsstöðum

Jörð/LóðVesturland/Borgarnes-311
Verð
4.800.000 kr.
Fasteignamat
1.160.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
ML
Magnús Leópoldsson
Byggt 1582
Fasteignanúmer
F2334729
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð

Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17 Kópavogi sími 550 3000 er með til sölu sumarhúsaland við Hraunkima 29 landeignanúmer 177840 og hlutdeild í jörðinni Kolsstaðir II í Borgarbyggð.
Svæðið er að hluta til skipulagt sumarhúsasvæði við Litlafljót í landi Kollsstaða II í Hvítársíðu. Með kaupum á sumarhúsalóðinni eignast kaupandi einnig 6,06% eignarhlut í jörðinni Kolstaðir II, Mjög fallegt er á þessu svæði og mikill fjölbreytileiki í náttúrunni. Gott útsýni til Oks, Lang- og Eiríksjökuls, Strúts og auk þess sést niður til Húsafells og stutt er að fara á Arnarvatnsheiði. Gott berjaland er á jörðinni, stutt er í mikla þjónustu í Húsafelli, s.s. sundlaug, golfvöllur, hótel, veitingastaður, leiksvæði fyrir börn og fleira.
Eign sem áhugavert er að skoða.

Aðkoma að lóðinni: Keyrt er eins og verið sé að fara í Húsafell. Móts við bæinn Stóra Ás (á hægri hönd) er beygt til vinstri og farið yfir brúna yfir Hvítá. Þar beygt til hægri og keyrt upp Hvítársíðuna u.þ.b. 7 km þar til komið er að jörðinni Kolsstöðum II,  beygt til hægri um vegin að Hraunkima, einkavegur. Keyra þarf u.þ.b. 900 metra þar til komið er að lóðinni nr. 29 sem er á vinstri hönd.

Tilvísunarnúmer 13-1470
Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sími: 550 3000
tölvupóstfang: 
fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is  / leiga@fasteignamidstodin.is
Sjá einnig:  fasteignamidstodin.is / jardir.is fasteignir.is mbl.is/fasteignir
Eftir lokun skiptiborðs:
Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali  gsm: 892 6000 magnus@fasteignamidstodin.is
Úlfar Freyr Jóhannsson lögmaður og lögg. fasteignasali sími: 550 3000 ulfar@fasteignamidstodin.is  
           
Sjöfn Ólafsdóttir lögg. fasteignasali sími: 550 3000 sjofn@fasteignamidstodin.is
María Magnúsdóttir lögfræðingur gsm: 899 5600  maria@fasteignamidstodin.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,0 - 1,8% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þórdísarbyggð 40
Þórdísarbyggð 40
311 Borgarnes
Jörð/Lóð
4.900.000 kr.
Skoða eignina Þórdísarbyggð 11
Þórdísarbyggð 11
311 Borgarnes
Jörð/Lóð
4.900.000 kr.
Skoða eignina Ketilhúshagi 0
Skoða eignina Ketilhúshagi 0
Ketilhúshagi 0
851 Hella
Jörð/Lóð
4.990.000 kr.
Skoða eignina Kvíaholt 6
Skoða eignina Kvíaholt 6
Kvíaholt 6
805 Selfoss
Jörð/Lóð
5.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache