Fasteignaleitin
Skráð 13. feb. 2023
Deila eign
Deila

Gljúfurárholt byggingaland

Jörð/LóðSuðurland/Hveragerði-810
Verð
Tilboð
Fasteignamat
3.300.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
1239876
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Matsstig
0 - Úthlutað
VALBORG kynnir í einkasölu Gljúfurárholt land 3, 816 Ölfusi.
Landið er 18,5 hektarar og er í aðalskipulagi Ölfus skipulagt sem íbúðarbyggð.
Landið liggur upp við Hveragerði og er því um einstakt tækifæri að ræða fyrir rétta aðila.

Núverandi heimild í aðalskipulagi Ölfuss heimilar að skipuleggja 50 íbúða hverfi á 40 lóðum. Það er 30 einbýlishúsalóðir og 10 parhúsalóðir.
Landið afmarkast af landamörkum Hveragerðis í vestri, Ölfusvegi í suðri og Rauðilækur afmarkar landið austanmegin.
Austanmegin við Rauðalæk er íbúðarbyggðin Klettagljúfur.
Landið er merkt ÍB32 á mynd.

Óskað er eftir tilboðum í landið.


Sjá staðsetningu hér:
Sjá fasteignayfirlit hér:
Aðalskipulag Ölfus:

Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Elínborg María Ólafsdóttir
Elínborg María Ólafsdóttir
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kjóastaðir 2
Skoða eignina Kjóastaðir 2
Kjóastaðir 2
806 Selfoss
2109164.9 m2
Jörð/Lóð
Fasteignamat 1.810.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Hestur 4
Skoða eignina Hestur 4
Hestur 4
805 Selfoss
126 m2
Sumarhús
524
713 þ.kr./m2
89.800.000 kr.
Skoða eignina Hallskot 7
 12. júní kl 14:00-14:30
Skoða eignina Hallskot 7
Hallskot 7
861 Hvolsvöllur
40 m2
Sumarhús
312
763 þ.kr./m2
30.500.000 kr.
Skoða eignina Kiðjaberg lóð 56
Kiðjaberg lóð 56
805 Selfoss
221.1 m2
Sumarhús
5
180 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache