Croisette Real Estate Partner kynnir:
TIL LEIGU rúmlega 310fm lager/iðnaðarhúsnæði að Drangahrauni 6, Hafnarfirði.
Húsnæðið skiptist í tvo opna sali ( ca 120fm að golffleti ), annar er með tvær innkeyrsluhurðir ( ca 3,8m háar) og hinn er með eina innkeyrsluhurð (ca 3,2m há) og eina inngönguhurð. Opið á milli salana. Milliloft er yfir stórum hluta rýmisins með kaffiaðstöðu og salerni. Ekki vsk húsnæði. Laust 1.júlí 2023.
Nánari upplýsingar veittar í síma 569 9090 og allir@croisette.is
Davíð Ólafsson, löggiltur fasteignasali og leigumiðlari, david@croisette.is S: 766-6633
Ástþór Helgason, astthor@croisette.is S: 898-1005
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í húsaleigulögum nr. 36/1994 er kveðið á um heimild aðila kalla til skoðunaraðila til úttektar á húsnæðinu fyrir afhendingu. Croisette real estate partner bendir væntanlegum leigjendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Í tilfelli atvinnuhúsnæðis er ríkari heimild aðila að semja sig frá lögum og gildir þá ákvæði leigusamnings ef til ágreinnings kemur.
Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
---|---|---|---|---|
220 | 271.2 | 99,9 | ||
220 | 310 | Tilboð | ||
220 | 311 | 139 | ||
220 | 300 | Tilboð | ||
221 | 345 | Tilboð |