Fasteignaleitin
Skráð 22. maí 2023
Deila eign
Deila

Drangahraun 6

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
310 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1984
Fasteignanúmer
F2074432
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
3
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Croisette Real Estate Partner kynnir:

TIL LEIGU
 rúmlega 310fm lager/iðnaðarhúsnæði að Drangahrauni 6, Hafnarfirði.
Húsnæðið skiptist í tvo opna sali ( ca 120fm að golffleti ), annar er með tvær innkeyrsluhurðir ( ca 3,8m háar) og hinn er með eina innkeyrsluhurð (ca 3,2m há) og eina inngönguhurð. Opið á milli salana. Milliloft er yfir stórum hluta rýmisins með kaffiaðstöðu og salerni. Ekki vsk húsnæði. Laust 1.júlí 2023.


Nánari upplýsingar veittar í síma 569 9090 og allir@croisette.is
Davíð Ólafsson, löggiltur fasteignasali og leigumiðlari,  david@croisette.is S: 766-6633
Ástþór Helgason,  astthor@croisette.is S: 898-1005


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í húsaleigulögum nr. 36/1994 er kveðið á um heimild aðila kalla til skoðunaraðila til úttektar á húsnæðinu fyrir afhendingu. Croisette real estate partner bendir væntanlegum leigjendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Í tilfelli atvinnuhúsnæðis er ríkari heimild aðila að semja sig frá lögum og gildir þá ákvæði leigusamnings ef til ágreinnings kemur. 
 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Davíð Ólafsson
Davíð Ólafsson
Sr. Associate og lfs.

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Reykjavíkurvegur 64
Reykjavíkurvegur 64
220 Hafnarfjörður
271.2 m2
Atvinnuhúsn.
3
368 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Skoða eignina Drangahraun 6
Skoða eignina Drangahraun 6
Drangahraun 6
220 Hafnarfjörður
310 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Hvaleyrarbraut 41
Hvaleyrarbraut 41
220 Hafnarfjörður
311 m2
Atvinnuhúsn.
4
447 þ.kr./m2
139.000.000 kr.
Skoða eignina Reykjavíkurvegur 76
Reykjavíkurvegur 76
220 Hafnarfjörður
300 m2
Atvinnuhúsn.
20
Fasteignamat 415.950.000 kr.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache