Fasteignaleitin
Skráð 10. okt. 2025
Deila eign
Deila

Skólabraut 1A

Jörð/LóðHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
1871.3 m2
1 Herb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
110.550.000 kr.
Brunabótamat
149.650.000 kr.
SG
Svan G Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1978
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2240858
Húsgerð
Jörð/Lóð
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
10101
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Svalir
0
Lóð
100.00
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: FASTEIGNIN SKÓLABRAUT 1A MOSFELLSBÆ. TÆKIFÆRI TIL ÞRÓUNAR OG UPPBYGGINGAR ÍBÚÐARHÚSNÆÐIS MEÐ EINSTAKA STAÐSETNINGU

Míla hf. leitar að kaupanda fasteignarinnar sem jafnframt verður samstarfsaðili sem þróar og byggir upp eignina.


Sjá sérstaka sölu- og samningsskilmála og önnur gögn sem hægt er að nálgast hjá Svan Gunnari Guðlaugssyni löggiltum fasteignasala.



 

Míla hf. leitar að kaupanda fasteignarinnar að Skólabraut 1A, sem jafnframt mun leiða umræður og umsóknarferli varðandi mögulegar breytingar á skipulagi og fyrirkomulagi eignar og lóðar sem og uppbyggingu vegna breyttrar notkunar.

Núverandi fasteign er 402,6 m2  og hefur hýst fjarskiptabúnað og fjarskiptarekstur sem verður aflagður á næstu misserum. Lóðin Skólabraut 1A, L210428 er alls 1.871,3 m2. Lóðin fellur undir íbúðarsvæði ÍB115 í aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030.

Það er mat ráðgjafa Mílu að hægt verði að koma fyrir allt að 20 - 30 íbúðum á reitnum eða um 2.000 m2 ofanjarðar. Mikilvægt er að kaupandi vandi vel skipulags- og hönnunarvinnu svo hámarka megi gæði uppbyggingarsvæðisins og að sem mest sátt ríki um uppbygginguna.

Öll gögn varðndi eignina er hægt að fá send í tölvupósti eða nálgast þau hjá undirrituðum þar á meðal sérstaka sölu- og samningsskilmála, tilboðsblað, söluyfirlit, minnisblað VSÓ, stofnskjal lóðar, lóðarleigusamning, eignaskiptayfirlýsingu, gildandi deiliskipulagsuppdrátt af lóðinni, fasteignayfirlit, teikningar Mílu er sýna fjarskiptalagnir, yfirlýsingu um eigendaskipti á eigninni, bréf Mílu til bæjarstjóra Mosfellsbæjar, yfirlit yfir fasteignagjöld og veðbandayfirlit.

Tilboð í bygginguna og mögulegum byggingarétt ásamt umbeðnum fylgigögnum skal skila til undirritaðs.


Nánari upplýsingar gefur Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697 9300 eða svan@miklaborg.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
270
1830
59
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin