Fasteignaleitin
Skráð 13. sept. 2024
Deila eign
Deila

Hverfisgata 15

EinbýlishúsNorðurland/Siglufjörður-580
93.9 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
44.900.000 kr.
Fermetraverð
478.168 kr./m2
Fasteignamat
18.500.000 kr.
Brunabótamat
38.350.000 kr.
Byggt 1923
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2130608
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Óvitað
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Óvitað
Gluggar / Gler
Nýlega endurnýjaðir
Þak
Nýlega endurnýjað
Svalir
Timburverönd
Upphitun
Hitaveita-Ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Við vissar aðstæður, vegna staðsetningar hússins, þá getur myndast raki í gólfi kjallara hússins.
REMAX og Þorsteinn Yngvason, lögmaður / löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu afar sjarmerandi hús við Hverfisgötu 15 á Siglufirði. Húsið er byggt árið 1923 en húsið hefur verið mikið endurnýjað bæði að innan og utan sl. ár. 

Húsið er á þremur hæðum, tvö herbergi í risi, á miðhæð er stofa, eldhús og baðherbergi með sturtu, í kjallara eru tvö svefnherbergi, baðherbergi með sturtu, þvottahús og skíða/útifata geymsla. Samkvæmt HMS er birt flatarmál hússins 93,9 fm. 

Nánari lýsing:
Miðhæð:
Aðalinngangur er á miðhæðinni.
Stofa/borðstofa:
Parket á gólfi. Í samliggjandi rými með eldhúsi. Útgengt út á stóra timburverönd frá stofunni. Undir pallinum, að hluta, er gott geymslurými fyrir útihúsgögn ofl. 
Eldhús: Parket á gólfi. Eldhúsinnrétting nýlega endurnýjuð. Ísskápur, uppþvottavél, helluborð og bakaraofn í vinnuhæð.
Baðherbergi: Parket á gólfi. Handlaug, sturtuklefi og salerni.
Ris:
Tvö svefnherbergi: Parket að hluta. Tvö rými. Gluggar í báðum rýmum.
Kjallari:
Tvö svefnherbergi: Gólf flotuð og máluð. Gluggar í báðum rýmum.
Baðherbergi: Sturta, innrétting með handlaug og salerni.
Skíðageymsla: Auka inngangur beint inn í þetta rými.
Þvottahús: Inn af öðru svefnherberginu

Eignin er einstaklega sjarmerandi og frábærlega vel staðsett , í göngufæri við alla þjónustu, beint fyrir ofan Sigló Hótel, innan við 10 mín akstur er á frábært skíðasvæði, bæði fyrir svigskíði og frábærar gönguskíðabrautir í fallegum dal. Frábær 9 holu golfvöllur er þar á sumrin.

Allar frekari upplýsingar veitir Þorsteinn Yngvason, lögmaður / löggiltur fasteignasali, í síma 696 0226 eða thorsteinn@remax.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/02/20189.320.000 kr.18.000.000 kr.93.9 m2191.693 kr.
05/09/20124.630.000 kr.5.000.000 kr.93.9 m253.248 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
RE/MAX
http://www.remax.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eiðsvallagata 13 - efri hæð
Eiðsvallagata 13 - efri hæð
600 Akureyri
111.2 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
422 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjarvellir 13-15
Lækjarvellir 13-15
610 Grenivík
98.5 m2
Raðhús
312
456 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Munkaþverárstræti 8
Munkaþverárstræti 8
600 Akureyri
90.9 m2
Fjölbýlishús
312
505 þ.kr./m2
45.900.000 kr.
Skoða eignina Melgata 4B
Skoða eignina Melgata 4B
Melgata 4B
610 Grenivík
87.8 m2
Fjölbýlishús
312
500 þ.kr./m2
43.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin