Fasteignaleitin
Skráð 4. okt. 2024
Deila eign
Deila

Gaukshólar 2

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
61.4 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
44.900.000 kr.
Fermetraverð
731.270 kr./m2
Fasteignamat
41.450.000 kr.
Brunabótamat
27.700.000 kr.
Mynd af Aðalsteinn Bjarnason
Aðalsteinn Bjarnason
Fasteignasali
Byggt 1973
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2048621
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
8
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta - Kaldavatnslögn 2022
Raflagnir
Endurnýjað að hluta (2022)
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta (2021)
Þak
Endurnýjað að hluta (2021) - Þakjárn, pappi og lofttúður
Svalir
Lóð
1,09
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG og Aðalsteinn Bjarnason lgf. kynna í sölu 2ja herb. íbúð í lyftufjölbýli á 1. hæð (ekki jarðhæð) við Gaukshóla 2 í Breiðholti.
Nýlega lauk framkvæmdum á ytra byrði hússins þar sem skipt var um þakjárn, pappa en það var gert árið 2016.  Þá hefur nýlegar verið skipt um þakrennur, glugga, svalir lagaðar og húsið múrviðgert og málað. 
Íbúðin er skráð 61,2 þar af er geymslan 6,8 fm. m².

*** SMELLIÐ HÉR TIL AÐ BÓKA SKOÐUN ***

Nánari lýsing:
Forstofa: Hol með fataskáp.
Stofa: Björt stofa með stórum gluggum og útsýni. 
Eldhús: Nýleg innrétting með dökkum viðarspón og ljósgrárri borðplötu með steináferð. Innbyggð uppþvottvél og nýleg eldunartæki.
Hjónaherbergi: Hjónaherbergi með fataskáp.
Svalir: Með harðviðarflísum og útsýni
Baðherbergi: Með ljósum vaskskáp og veggskáp. Baðkar með sturtu. Flísalagt hátt og lágt.
Gólfefni:  Nýlegt harðparket er á gólfum fyrir utan baðherbergi sem er flísalagt. 
Geymsla: Sérgeymsla er 6,8 m² á fyrstu hæð í sameignar gangi. 
Þvottahús: er sameiginlegt á hæð íbúðar með vélum til þvottar og þurrka.
Húsfélagið á íbúð sem er fyrir húsvörð hússins.
Tvær lyftur eru í húsinu.  Önnur þeirra var endurnýjuð fyrir u.,þ.b. 2 árum (stærri lyftan)
Tveir inngangar eru í húsið:  Annar frá bílastæðum, norðan megin við húsið,  hinn frá göngustíg við leiksvæði sunnan megin við húsið.
Byggt hefur verið andyri framan við inngang norðan megin við húsið.
Þetta er eign í húsi sem fengið hefur mjög gott viðhald.

*** SMELLIÐ HÉR TIL AÐ SÆKJA SÖLUYFIRLIT ***

ATH. - Seljandi ætlar að laga hurðakarma og setja gerefti og gólflista ásamt því að setja nýjan miðstöðvarofn í svefnherbergi. 

Nánari upplýsingar veita:
Aðalsteinn Bjarnason löggiltur fasteignasali / s.773 3532 / adalsteinn@fstorg.is
Margrét Rós Einarsdóttir löggiltur fasteignasali / s.8565858 / margret@fstorg.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan TORG bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/07/202127.250.000 kr.32.400.000 kr.61.4 m2527.687 kr.
15/06/201718.800.000 kr.25.000.000 kr.61.4 m2407.166 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Gyðufell 4
Opið hús:21. okt. kl 16:30-17:00
Skoða eignina Gyðufell 4
Gyðufell 4
111 Reykjavík
67.3 m2
Fjölbýlishús
211
661 þ.kr./m2
44.500.000 kr.
Skoða eignina Þórufell 8
Skoða eignina Þórufell 8
Þórufell 8
111 Reykjavík
56.7 m2
Fjölbýlishús
211
792 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Orrahólar 1
Skoða eignina Orrahólar 1
Orrahólar 1
111 Reykjavík
53.7 m2
Fjölbýlishús
211
836 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Selvogsgrunn 12
Skoða eignina Selvogsgrunn 12
Selvogsgrunn 12
104 Reykjavík
50.9 m2
Fjölbýlishús
211
921 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin