Fasteignaleitin
Skráð 12. apríl 2024
Deila eign
Deila

Hallkelshólar 34

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
50.2 m2
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
30.900.000 kr.
Fermetraverð
615.538 kr./m2
Fasteignamat
20.300.000 kr.
Brunabótamat
22.100.000 kr.
Mynd af Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Framkvæmdastjóri
Byggt 1985
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2207372
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýja
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Þarfnast lagfæringar
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Þrennar svalir
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Kaupendum er bent á að húsið er stærra en samþykktar teikningar gefa til kynnna þ.e.a.s . Húsið er stærra en sem nemur baðherbergi og þvottahúsi. 
Hallkelshólar 34, 805 Selfoss. Sumarhús á fallegri 10.000 fm skógi vaxinni lóð.  Lokað svæði (rafmagnshlið).

Fasteignaland kynnir:  Sumarhús í landi Hallkelshóla í Grímsnes-og Grafningshreppi.  Um er ræða 50,2 fm sumarhús byggt árið 1985 samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Húsið stendur á glæsilegri skógi vaxinni leigulóð inn á skipulögðu sumarhúsasvæði.
Húsið skiptist:  Forstofa með flísum á gólfi, fatahengi og góðu skápaplássi.  Herbergisgangur með flísum á á gólfi, fataskáp og útgengi út á suður verönd. Þrjú herbergi með flísum á gólfi. Þvottahús með flísum á gólfi og sturtu.  WC með flísum á gólfi og fallegri hvítri innréttingu.  Stofan er með flísum á gólfi, góðri lofhæð og útgengi út á suður verönd. Eldhúsið er með fallegri hvítri innréttingu og sambyggðri eldavél með keramik helluborði.  Uppþvottavél og þvottavél fylgir með í kaupum á eigninni.

Í þessu húsi er varmadæla og hitakútur fyrir neysluvatn.
Góð aðkoma er að húsinu og næg bílastæði.  Svæðið er lokað með rafmagnshliði (símahlið).
Lóðin er 10.000 fm leigulóð, gróin og skógi vaxinn.
Lóðarleigusamningur er nýlegur til 25 ára.
Lóðarleiga er um kr. 215.000 á ári. 


Nánasta umhverfi býður upp á mikla fjölbreytni og útivist og glæsilega sundlaug að Minni Borg sem er ca. 1 km. fjarlægð.
Möguleiki er að fá hluta af innbúi með í kaupum á eigninni.

Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Selfoss er aðeins í ca. 18 km fjarlægð og því stutt í alla þjónustu. Frá Reykjavík eru aðeins um 70 km sé ekið um Hellisheiði. Styttra um Nesjavallaveg.

Upplýsingar gefa: 
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali s. 893-1485, netfang: heimir@fasteignaland.is
Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali s. 898-0508 netfang: arni@fasteignaland.is

  
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/03/202318.050.000 kr.24.000.000 kr.50.2 m2478.087 kr.
26/11/202012.650.000 kr.18.500.000 kr.50.2 m2368.525 kr.
26/08/20116.565.000 kr.9.500.000 kr.50.2 m2189.243 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dalsgerði 3
Skoða eignina Dalsgerði 3
Dalsgerði 3
805 Selfoss
50.5 m2
Sumarhús
12
592 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Skoða eignina Lerkigerði 7
Skoða eignina Lerkigerði 7
Lerkigerði 7
805 Selfoss
58.4 m2
Sumarhús
312
543 þ.kr./m2
31.700.000 kr.
Skoða eignina Lerkigerði 7
Skoða eignina Lerkigerði 7
Lerkigerði 7
805 Selfoss
58.4 m2
Sumarhús
312
543 þ.kr./m2
31.700.000 kr.
Skoða eignina Litlanefsgata 7
Skoða eignina Litlanefsgata 7
Litlanefsgata 7
806 Selfoss
45 m2
Sumarhús
32
700 þ.kr./m2
31.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache