Fasteignasala Suðurlands (s 483 3424) kynnir í einkasölu: NÚPAHRAUN 20, ÞORLÁKSHÖFN. NÝTT, GLÆSILEGT 149m2 ENDARAÐHÚS MEÐ 3 SVENHERBERJUM.
HÚSIÐ AFHENDIST FULLBÚIÐ og er klætt að utan með gráu bárustáli með hvítri timburklæðningu í innskotum og hvítum gluggum og hurðum og svörtu þakstáli.
Loft eru upp tekin í öllu húsinu sem gerir öll rými björt og falleg !
(það athugist að myndir að innan eru úr miðjuraðhúsi sem er spegilmynd þessa húss og jafnframt eru gluggar á gafli í stofu)
** HÆGT ER AÐ DREIFA ÚTBORGUN Á 2-3 ÁR**
**Hægt er að bóka skoðun og fá allar nánari upplýsingar á fastsud@gmail.com og í síma 483 3424**
Húsið skiptist svo:
* Flísalagt anddyri.
* 3 mjög rúmgóð svefnherbergi.
* Eldhús með fallegri innréttingu með eyju og vönduðum heimilistækjum. Eldhús og stofa eru í opnu rými.
* Fallega stofu þaðan sem utangengt er í garðinn. Rennihurð út úr stofu. Garðurinn snýr í suður/vestur.
* Baðherbergi með flísum á gólfi og hluta veggja, fallegri innréttingu og sturtu úr glerþili.
* Þvottahús með flísum á gólfi og vinnuborði með skolvask.. Innangengt er í bílskúrinn úr þvottahúsi.
* Bílskúr.
* Góð geymslu í enda bílskúrs.
* Sorptunnuskýli á lóð fylgja.
* Gert ráð fyrir rafhleðslu fyrir rafbíla. Hleðslustöð fylgir ekki.
Hönnuður er Pro-Ark ehf á Selfossi.
** Sjón er sögu ríkari **
FASTEIGNASALA SUÐURLANDS HEFUR VEITT VANDAÐA OG GÓÐA ÞJÓNUSTU SÍÐAN 2003 !
Fasteignasala Suðurlands, Unubakka 3b, Þorlákshöfn.
Heimasíða fasteignasölunnar: https://www.eignin.is/
Í Þorlákshöfn er þjónustustig mjög gott - hagnýtar upplýsingar:
Við Þorlákshöfn er rómaður golfvöllur sem staðsettur er í jaðri byggðarinnar, rétt við sjávarsíðuna!
Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
---|---|---|---|---|
815 | 183.7 | 90,9 | ||
815 | 149 | 89,9 | ||
820 | 164.4 | 88,7 | ||
810 | 144 | 86,9 | ||
800 | 153.6 | 89,9 |