Fasteignaleitin
Skráð 22. okt. 2025
Deila eign
Deila

Háaleitisbraut 60

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
34.2 m2
Verð
37.900.000 kr.
Fermetraverð
1.108.187 kr./m2
Fasteignamat
20.000.000 kr.
Brunabótamat
15.400.000 kr.
Byggt 1965
Fasteignanúmer
2014628
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
4
Lóðarréttindi
Leigulóð
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir:  Bókaðu skoðun. 
Verslunarrými Miðbæ Háaleiti 
nánar tiltekið 34,2 fm á jarðhæð með sérinngangi. Húsnæðið hentar vel undir hvers konar verslunarrekstur en áður var rekin þar blóma og gjafavöruverslun.
Húsnæðið skiptist í verslunar og afgreiðslurými, kæligeymslu með hillum, skrifstofu / starfsmannaaðstöðu og salerni.

Allar nánari upplýsingar veitir Þóra Þrastardóttir Löggiltur fasteignasali í síma: 822-2225 eða á thora@fstorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/01/202414.950.000 kr.17.000.000 kr.25.7 m2661.478 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignasalan TORG
https://www.fstorg.is
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin