Skráð 30. sept. 2022
Deila eign
Deila

Hlíðarvegur 42

RaðhúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
145 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
75.500.000 kr.
Fermetraverð
520.690 kr./m2
Fasteignamat
41.350.000 kr.
Brunabótamat
59.890.000 kr.
Byggt 1968
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2093516
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Ásberg fasteignasala kynnir í einkasölu fallegt fjögra herbergja raðhús að Hlíðarvegi 42 í Reykjanesbæ.

Eignin er skráð 145 m², þar af er bílskúr 22 m² með gryfju og kjallara undir öllum skúrnum. Íbúðin er vel skipulögð, alrými er opið og bjart.   
Eignin hefur verið töluvert endurnýjuð undanfarin ár, baðherbergi, gólfefni og skápar. Þak var endurnýjað árið 2021 og einnig hafa gluggar verið endurnýjaðir að hluta til.
Frábær staðsetning þar sem stutt er í leikskóla, skóla og ýmsa þjónustu.

Nánari lýsing eignar:
Anddyri með flísum á gólfi og fataskáp, hitalögn í gólfi.
Þvottahús með flísum á gólfi og vélar í vinnuhæð.
Sjónvarpshol með parketi á gólfi, opið í alrými.
Eldhús með parketi á gólfi, innrétting, helluborð, ofn, vifta og uppþvottavél. 
Stofa og borðstofa með parketi á gólfi, hurð út á stóra afgirta verönd með heitum potti.
Herbergisgangur með parketi á gólfi.
Herbergin eru þrjú með parketi á gólfum, skápar í öllum herbergjum. Fataskápar á gangi er nýlegur.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, hitalögn í gólfi. Þar er innrétting, upphengt salerni, handklæðaofn og sturta.
Hurð í bílskúrinn af veröndinni, en þar er ný flotað gólfið. 
Húsið var heilmúrað að utan, skipt um alla glugga og hurðir á framhlið hússins. Nýtt þakjárn á húsi. 
Búið að endurnýja neysluvatnslagnir og skolplagnir. Gatan er öll ný endurgerð og malbikuð. Það er hússjóður.

Bílaplan og stéttar eru steyptar með hitlögn. Verönd á baklóð með skjólveggjum og heitum potti.

Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Ásbergs í síma 421-1420 eða á skrifstofu að Hafnargötu 27. www.asberg.is  asberg@asberg.is 

Jón Gunnarsson, löggiltur fasteignasali í síma 894-3837, jon@asberg.is
Þórunn Einarsdóttir síma 898-3837,
Jón Gunnar Jónsson  849-3073, asberg@asberg.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Ásberg fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlitið er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren skolp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
* Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga ( 0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut ) og 1,6% fyrir lögaðila.
* Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
* Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
* Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/06/201826.050.000 kr.39.000.000 kr.145 m2268.965 kr.
03/10/200718.085.000 kr.24.800.000 kr.145 m2171.034 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 1968
22 m2
Fasteignanúmer
2093516
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.390.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hlíðarvegur 74
Bílskúr
Skoða eignina Hlíðarvegur 74
Hlíðarvegur 74
260 Reykjanesbær
159 m2
Raðhús
514
469 þ.kr./m2
74.500.000 kr.
Skoða eignina Kópubraut 4
Bílskúr
 03. okt. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Kópubraut 4
Kópubraut 4
260 Reykjanesbær
165.1 m2
Einbýlishús
513
465 þ.kr./m2
76.700.000 kr.
Skoða eignina Norðurhóp 38
Bílskúr
Skoða eignina Norðurhóp 38
Norðurhóp 38
240 Grindavík
153.1 m2
Parhús
615
496 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturhóp 21
Bílskúr
Skoða eignina Vesturhóp 21
Vesturhóp 21
240 Grindavík
131.5 m2
Raðhús
413
554 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache