Skráð 28. júlí 2022
Deila eign
Deila

Bjartaland Flóahreppi

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-803
1137.2 m2
Verð
295.000.000 kr.
Fermetraverð
259.409 kr./m2
Fasteignamat
1.060.000 kr.
Brunabótamat
252.250.000 kr.
Byggt 1582
Fasteignanúmer
F2323287
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Upphitun
Rafmagnskynding

Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17, 201 Kópavogi sími 550 3000 er með til sölu jörðina Bjartaland fasteignanúmer F232-3287 og landeignanúmer L217808 
Bjartaland er í Flóahreppi örstutt frá Selfossi. Afar glæsilegur húsakostur og landstærð 46,4 hektara eignarland.
Íbúðarhús á einni hæð 158,2 m2 byggt 2010, skiptist í anddyri, stofa, eldhús, gott baðherbergi, þrjú svefnherbergi, sjónvarpshol, þvottahús og geymslu.
Glæsileg 700 m2 reiðskemma byggð 2011 og einnig 279 m2 bygging sem er skráð sem hesthús, þar er innréttuð u.þ.b 53 m2 gestaíbúð og um 63 m2 tækjageymsla,
u.þ.b. 57 fmermetra hlaða og hesthús 63 fermetra fyrir 10 hesta. Eignin er öll hin glæsilegasta enda allt nýlegt og gefur húsakostur möguleika á margs konar nýtingu ef það hentar.
Sjón er sögu ríkari.
Bókið skoðun þegar ykkur hentar.
Tilvísunarnúmer   10-2591                 


Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sími: 550 3000
tölvupóstfang: 
fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is  / leiga@fasteignamidstodin.is
Sjá einnig:  fasteignamidstodin.is / jardir.is fasteignir.is mbl.is/fasteignir
Eftir lokun skiptiborðs:
Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali  gsm: 892 6000 magnus@fasteignamidstodin.is         
Sjöfn Ólafsdóttir lögg. fasteignasali sími: 550 3000 sjofn@fasteignamidstodin.is
María Magnúsdóttir lögfræðingur gsm: 899 5600  maria@fasteignamidstodin.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,0 - 1,8% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1582
Fasteignanúmer
2323287
Húsmat
8.040.000 kr.
Fasteignamat samtals
8.040.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2010
158.2 m2
Fasteignanúmer
2366531
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
27.050.000 kr.
Fasteignamat samtals
27.050.000 kr.
Brunabótamat
64.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2011
700 m2
Fasteignanúmer
2323829
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
34.500.000 kr.
Fasteignamat samtals
34.500.000 kr.
Brunabótamat
122.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2011
279 m2
Fasteignanúmer
2352738
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
18.600.000 kr.
Fasteignamat samtals
18.600.000 kr.
Brunabótamat
65.800.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ML
Magnús Leópoldsson
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache