Fasteignaleitin
Skráð 21. okt. 2022
Deila eign
Deila

Skúlagata 4

Atvinnuhúsn.Vesturland/Stykkishólmur-340
383.9 m2
12 Herb.
9 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
208.127 kr./m2
Fasteignamat
61.050.000 kr.
Brunabótamat
131.600.000 kr.
Byggt 1952
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2116212_1
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Allar vatnslagnir frá 2001
Raflagnir
Skipt um hluta af lögnum
Frárennslislagnir
Skipt um dren og lagnir 2010
Gluggar / Gler
Skipt hefur verið um hluti af gluggum
Þak
Skipt um þakplötur 2010
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Vakin er athygli á að Inga Reynis fasteignasali á Trausta fasteignasölu er tengdur eiganda á Skúlagötu 4 fjölskylduböndum.

Fallegt steinsteypt einbýlishús á þremum hæðum, sem býður upp á marga möguleika á fallegu stað í Stykkishólmi.  Hægt að hafa 3 íbúðir í húsinu, einnig hefur verið rekin heimagisting á jarðhæð hússins og er efsta hæðin í útleigu núna.  Góðir tekjumöguleikar eru í húsinu og hægt er að auka herbergjum og þar með auka tekjumöguleika.
Frábær eign með fallegt útsýni og með stórum garði ásamt heitum pott á þessum fallega stað í Stykkishólmi.


Eignin er skráð samkvæmt þjóðskrá Íslands sem tvær eignir fastanúmer 2116212 og 2116213, annars vegar íbúð á efstu hæð 111 fm auk 21.1 fm geymslu og hins vegar íbúð á 1 og 2 hæð 223 fm auk 28,8 fm bílskúrs.  Fasteignamat fyrir bæði fastaeignanúmerin fyrir 2023 er samtals 75.600.000 mkr.

Bókið skoðun. 

Nánari lýsing:

 
1. hæð sem hefur verið undanfarin notuð sem heimagisting, skiptist í anddyri. þrjú svefnherbergi, salerni, herbergi með saunaklefa og sturtu, eldhúsaðstöðu einnig er þvottahús og geymsla.
Parket er á öllum rýmum nema flísar á baðherbergi og saunaherberginu.
Samkvæmt þjóðskrá Íslands er 1. hæðin skráð 92 fm en auka eru sirka 30 fm sem eru ekki með fulla lofthæð og telst því ekki með í fermetratölu.

2. hæð er með anddyri, 3 svefnherbergjum, 2 þeirra með parketi á gólfi en 3ja með flísum. Tvö baðherbergi og tvær samliggjandi stofur en úr stofunni er gengið út að sunnanverðu á góðan pall, nýleg falleg eldhúsinnrétting og dúkur á gólfi. Flísar eru á gólfi í anddyrinu, stofunni, baðherberginu og einnig í þvottahúsinu. Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er 2 hæðin skrá 131 fm.

3.hæð er í dag í útleigu skiptist í anddyri, 3 svefnherbergi, stofa , eldhús og 2 baðherbergi á örðu baðherberginu er sturta og baðkar og á hinu er aðstaða fyrir þvottavél, þurrkara og sturta.
Parket er á flestum rýmum nema í anddyri, baðherbergjum og stofu en korkflísar eru í eldhúsinu. Stór geymsla er á hæðinni.
Hæðin er mikið til undir risi en er skráð 111 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands en aukalega sem er ekki inn í skráðum fermetrum er sirka 20 fermetrar.

Í dag er ekki innangengt á milli annarra hæðar og ris en húsið býður uppi á þann möguleika að opna á milli.
Garðurinn er stór með miklum gróðri, heitur pottur ásamt stórum sólpöllum.
Með húsinu fylgir bílskúr og er hann upphitaður með  sjálfvirkri hurð, steypt bílastæði eru fyrir framan húsið.

Nánari upplýsingar veitir Inga Reynis löggiltur fasteignasali, í síma 820-1903 eða á netfanginu inga@trausti.is 
 

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1971
28.8 m2
Fasteignanúmer
2116212
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.940.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Inga Reynis
Inga Reynis
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache