Fasteignaleitin
Skráð 26. júní 2024
Deila eign
Deila

Túngata 22a

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
90.9 m2
3 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
25.900.000 kr.
Fermetraverð
284.928 kr./m2
Fasteignamat
36.200.000 kr.
Brunabótamat
40.500.000 kr.
ES
Eysteinn Sigurðsson
Byggt 1910
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2090990
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Upphaflegir
Þak
Upphaflegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Engar.
Gallar
- Allir gluggar og allar hurðir er illa farið/ónýtt og þarfnast ítarlegri skoðun.
- Utanhúsklæðning er illa farin/ónýt og þarfnast ítarlegri skoðun.
- Þakið og þakkantur er illa farið/ónýtt og þarfnast ítarlegri skoðun.
- Merki um rakaskemmdir í íbúðinni, þarfnast ítarlegri skoðun.
- Burðarvirkið í heild sinni þarfnast ítarlegri skoðun og ráðlagt er að leita til sérfræðifróðra aðila.
- Merki um myglu í íbúðinni, þarfnast ítarlegri skoðun.
- Baðherbergið í heild sinni þarfnast viðgerðar, merki um rakaskemmdir og þarfnast ítarlegri skoðun.
- Enginn hiti er á eigninni.

Húsið og íbúðin í heild sinni er í slæmu ástandi og þarfnast ítarlegri skoðun af kaupanda, ráðlagt er að leita til sérfræðifróðra aðila.

Endurnýja þarf lóðarleigusamning.
Kvöð / kvaðir
Skv. eignaskiptayfirlýsingu: Kvöð um að eign 0101, eða fulltrúi þeirra eignar hafi aðgang að heitavatnsgrind í þvottahúsi eignar 0102 til nauðsynlegs viðhalds. Kvöð um að að eigendur Túngötu 20 hafi aðgang að lóð Túngötu 22 fyrir framan eign 0101 til nauðsynlegs viðhalds á eign sinni.
Fasteignamat næsta árs:38.500.000

SKEIFAN fasteignasala kynnir 90,9 m², 4ja herbergja íbúð við Túngötu 22a í Keflavík. 

Skv. HMS er birt stærð eignar 90,9 m².

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR:
Halldór Kristján /  Löggiltur fasteignasali / sími: 618-9999 / HALLDOR@SKEIFAN.IS


Nánari lýsing:
Anddyri:
Flísalagt með fataskáp.
Forstofuherbergi: Parket á gólfi. 5,8 m² að stærð.
Eldhús: Innrétting er máluð blá að hluta til. Ágætis skápapláss. Flísar á gólfi og á veggjum að hluta til. LED lýsing í lofti.
Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Ágætis lofthæð.
Svefnherbergi: Parket á gólfi. 8,5 m² að stærð.
Svefnherbergi: Parket á gólfi og fataskápur.
Baðherbergi/þvottaaðstaða: Svört innrétting, sturta, salerni og aðstaða fyrir þvottavél.
Geymsla: 3,3 m² geymsla og stígi upp á geymsluloft sem er ekki inn í fermetratölunni.

Seljandi hefur ekki búið í eigninni og þekkir ekki ástand hennar umfram það sem kemur fram í opinberum gögnum. Seljandi hvetur því væntanlega kaupendur til að skoða eignina vel með það í huga. Eignin selst í því ástandi sem hún er í og mun seljandi ekki gera neinar endurbætur á henni fyrir sölu.

Uppdrættirnir sem eru samþykktir eru ekki í samræmi við innra skipulag hússins í dag.

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR:
Halldór Kristján /  Löggiltur fasteignasali / sími: 618-9999 / HALLDOR@SKEIFAN.IS


Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.700 kr fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Skeifan fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/02/200810.675.000 kr.16.900.000 kr.90.9 m2185.918 kr.
23/07/20079.695.000 kr.11.600.000 kr.90.9 m2127.612 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
GötuheitiPóstnr.m2Verð
230
90.9
25,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin