Fasteignaleitin
Skráð 6. maí 2024
Deila eign
Deila

Dalaþing 13A

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
230.3 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
192.600.000 kr.
Brunabótamat
97.550.000 kr.
Mynd af Björgvin Þór Rúnarsson
Björgvin Þór Rúnarsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2002
Þvottahús
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2066579
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita/ gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Björgvin Þór Rúnarsson lgf og Fasteignaland kynna eignina ,nánar tiltekið eign merkt 0101 , fastanúmer 206657 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi

ÓSKAÐ ER EFTIR TILBOÐUM I EIGNINAR SAMAN EÐA Í SITTHVORU LAGI.

TIL SÖLU OG FLUTTNINGS VEGNA BYGGINGAFRAMKVÆMDA Á LÓÐINNI, 


Einbýlishúsið er skráð   162m2 stendur á steyptum sökkli  í góðu standi. (búið er í húsinu í dag)
Bílskúrinn er skráður 68,3m2.


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignaland fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
 
Með kveðju.
Björgvin Þór Rúnarsson
Eigandi / Löggiltur fasteigna- og skipasali.
bjorgvin@fasteignaland.is

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/02/200746.450.000 kr.59.500.000 kr.230.3 m2258.358 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2002
68.3 m2
Fasteignanúmer
2066579
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
24.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Andarhvarf 6
Bílskúr
Skoða eignina Andarhvarf 6
Andarhvarf 6
203 Kópavogur
247.4 m2
Parhús
624
662 þ.kr./m2
163.900.000 kr.
Skoða eignina Auðnukór 4
Bílskúr
Skoða eignina Auðnukór 4
Auðnukór 4
203 Kópavogur
283.2 m2
Einbýlishús
633
777 þ.kr./m2
220.000.000 kr.
Skoða eignina Austurkór 34
Bílskúr
Skoða eignina Austurkór 34
Austurkór 34
203 Kópavogur
246.7 m2
Einbýlishús
634
Fasteignamat 21.950.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Kleifakór 20
Bílskúr
Skoða eignina Kleifakór 20
Kleifakór 20
203 Kópavogur
277.6 m2
Einbýlishús
423
847 þ.kr./m2
235.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache