Fasteignaleitin
Opið hús:26. nóv. kl 17:00-17:30
Skráð 11. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Álfkonuhvarf 29

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
128.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.600.000 kr.
Fermetraverð
697.276 kr./m2
Fasteignamat
83.800.000 kr.
Brunabótamat
68.010.000 kr.
Mynd af Sigfús Aðalsteinsson
Sigfús Aðalsteinsson
Löggildur fasteignasali
Byggt 2005
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2273218
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður
Lóð
2,29
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Miðbær fasteignasala kynnir fallega og bjarta 128,5 m2 4ja herbergja íbúð á annari hæð í góðu lyftuhúsi við Álfkonuhvarf 29 í Kópavogi. Eigninni fylgir sérmerkt stæði í lokaðri bílageymslu. Þvottahús er innan íbúðar. Rúmgóðar svalir til suðurs. 
Eignin er talsvert endurnýjuð, með ný gólfefni (parket)  á aðalrýmum og nýmáluð.
Laus til afhendingar við kaupsamning.
Nánari lýsing: 

Forstofa með skápum og flísum á gólfi.
Hjónaherbergi parket á gólfi, rúmgott og allir fataskápar með lýsingu. 
Herbergi með Ikea fataskáp og parket á gólfi.
Herbergi með Ikea fataskáp.og parket á gólfi
Baðherbergið er flísalagt, hvít innrétting og handklæðaskápur. Baðkar með sturtuaðstöðu.
Eldhús, stofa og borðstofa eru í alrými, parketlagt.. Úr stofu er útgengt út á rúmgóðar austursvalir.
Þvottahús innan íbúðar, flísalagt. 
Eigninni fylgir sérmerkt  bílastæði B09 í lokuðum bílakjallara.

Útsýnisíbúð - útsýni yfir Elliðavatn og til fjalla.
Rétt við leik- og grunnskóla og vinsæl útivistarsvæði.

Endurnýjun eignar:
Eignin er nýmáluð. 
Nýtt parket, lagt á í nóv 24.
Nýtt eldhús frá Brúnás des 2022  
Öll eldhústæki frá Siemens, helluborð, bakarofnar, ísskápur og uppþvottavél
Vínkælir frá Temptech 
Blöndunartæki út Eirvík
Forstofa var flísalögð  2024
Þvottahús var flísalagt 2022
Nýlegir fataskápar í herbergjum frá IKEA með lýsingu.  
COAX lögnum skipt út fyrir netlagnir 2021

Viðgerðir vegna leka:
Austurveggur í stofu eignarinnar tekinn niður að steini, byggingarefni fjarlægt og nýtt sett upp. Þá voru gluggar teknir úr og gengið frá þeim samkvæmt reglugerð í stofu, hjóna og barnaherbergi eins og segir skýrslum frá Verkís
Verktaki var Norðanmenn ehf sem er viðurkenndur verktaki við slíkar framkvæmdir. 
Til eru allar skýrslur og vottanir vegna þessarar framkvæmdar.  Þá er unnið að viðgerð á húsinu sjálfu. 

Nánari upplýsingar veitir Sigfús Aðalsteinsson löggildur fasteignasali, í síma 898-9979, tölvupóstur sigfus@midbaer.is.


Miðbær fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002.
Vill Miðbær fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar, almennt á bilinu kr. 50.000 - 75.000.  Nánar um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu kr. 74.400. 
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/08/202051.750.000 kr.54.400.000 kr.128.5 m2423.346 kr.
07/03/201843.250.000 kr.49.000.000 kr.128.5 m2381.322 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2005
Fasteignanúmer
2273218
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
9
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.310.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vallakór 2c
Bílastæði
Skoða eignina Vallakór 2c
Vallakór 2c
203 Kópavogur
123.8 m2
Fjölbýlishús
312
710 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Boðaþing 1
Skoða eignina Boðaþing 1
Boðaþing 1
203 Kópavogur
117 m2
Fjölbýlishús
312
803 þ.kr./m2
93.900.000 kr.
Skoða eignina Álfkonuhvarf 47
Skoða eignina Álfkonuhvarf 47
Álfkonuhvarf 47
203 Kópavogur
131.5 m2
Fjölbýlishús
413
650 þ.kr./m2
85.500.000 kr.
Skoða eignina Hörðukór 1
Bílastæði
Skoða eignina Hörðukór 1
Hörðukór 1
203 Kópavogur
125 m2
Fjölbýlishús
413
743 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin