Fasteignaleitin
Skráð 14. júlí 2023
Deila eign
Deila

Dugguvogur 23

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
242.3 m2
2 Herb.
Verð
85.900.000 kr.
Fermetraverð
354.519 kr./m2
Fasteignamat
31.850.000 kr.
Brunabótamat
48.610.000 kr.
Mynd af Dan Valgarð S. Wiium
Dan Valgarð S. Wiium
Hdl, löggiltur fasteignasali.
Byggt 1964
Fasteignanúmer
F2247148
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
2
Lóðarréttindi
Leigulóð
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Kjöreign fasteignasala, Ármúla 21, Reykjavík, sími 533-4040 kynnir

Kjöreign ehf., fasteignasala, Ármúla 21, Reykjavík, sími 533-4040 kynnir húsnæði á jarðhæð við Dugguvog, Reykjavík. Tveir matshlutar, mhl./ein. 01 0102 birt stærð er 141,7 fm. og mhl./ein. 01 0103 birt stærð 100,3 fm. Heildarstærð er 241,0 fm. Afhendist við kaupsamning. Matshlutarnir seljast saman. Svæði í mikilli uppbyggingu. Frábær staðsetning og húsið sýnilegt.
Lýsing.
Mhl./ein. 01 0102 er 141,7 fm. þar af er milliloft 14,0 fm. Húsnæðið er með stórri innkeyrsluhurð og gluggum að framanverðu. Innst í húsnæðinu er snyrting, fatahengi og kaffistofa á millilofti.
Mhl./ein. 01 0103 er 100,3 fm. Húsnæðið er með góðum gluggum að framanverðu og auðvelt er að setja innkeyrsluhurð inn í húsnæðið. Lofthæð í báðum matshlutunum er 4 metrar. Auðvelt er að nýta húsnæðið sameiginlega eða aðskilið. Húsnæðið er sýnilegt og aðkoma góð. Mikil uppbygging hefur verið í Vogahverfinu. Stutt í alla tengibrautir. Frábær staðsetning.

Upplýsingar gefa sölumenn Kjöreignar ehf., í síma 533-4040 eða kjoreign@kjoreign.is
Dan Wiium lögm. og lögg. fasteignasali gsm. 896-4013 eða dan@kjoreign.is



Má bjóða þér frítt verðmat á þína fasteign án skuldbindingar?

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1964
100.3 m2
Fasteignanúmer
2247149
Byggingarefni
Steinn
Húsmat
17.990.000 kr.
Fasteignamat samtals
17.990.000 kr.
Brunabótamat
4.910.000 kr.
GötuheitiPóstnr.m2Verð
108
204.4
87,9
110
258
86

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Faxafen 12
Skoða eignina Faxafen 12
Faxafen 12
108 Reykjavík
204.4 m2
Atvinnuhúsn.
5
430 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Nethylur 2
Skoða eignina Nethylur 2
Nethylur 2
110 Reykjavík
258 m2
Atvinnuhúsn.
102
333 þ.kr./m2
86.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache