Fasteignaleitin
Skráð 6. okt. 2023
Deila eign
Deila

Bakkatún 11

Jörð/LóðNorðurland/Akureyri-606
Verð
4.700.000 kr.
Fasteignamat
2.610.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Útsýni
Fasteignanúmer
2511653
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Leigulóð
Matsstig
0 - Úthlutað
Bakkatún 11 - byggingarlóð í nýju hverfi á Svalbarðseyri - stærð 915 m²

Lóðin er leigulóð líkt og tíðkast í þéttbýlum og kaupverðið er innviða- og gatnagerðargjald.
Lagnir frá veitufyrirtækjum eru við lóðarmörk. Innifalið i kaupverði er tenging við fráveitu.
Gert er ráð fyrir allt að 400 m² byggingarmagni á lóðinni, annaðhvort einbýlishús eða parhús. 
Verð miða við einbýlishús er 4.700.000 og parhús 6.600.000.-

Sveitarfélagið Svalbarðsstrandarhreppur er á Svalbarðsströnd, undir hlíðum Vaðlaheiðar við austanverðan Eyjafjörð. Sveitin er um 14 km frá norðri til suðurs.
Frá Svalbarðseyri eru um 12 kílómetrar til Akureyrar
Í þéttbýlinu er grunn- og leikskóli, íþróttaaðstaða, sundlaug og skrifstofa hreppsins. Á síðustu árum hefur verið ásókn í búsetu syðst í sveitarfélaginu. Nábýlið við Akureyri gerir það að verkum að íbúar sækja mikið í þjónustu þangað en samstarf er mikið á milli sveitarfélaganna, báðum til hagsbóta.
Í dag er Kjarnafæði með sína aðal starfstöð á Svalbarðseyri.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bakkatún 10
Skoða eignina Bakkatún 10
Bakkatún 10
606 Akureyri
Jörð/Lóð
4.700.000 kr.
Skoða eignina Bakkatún 5
Skoða eignina Bakkatún 5
Bakkatún 5
606 Akureyri
Jörð/Lóð
4.700.000 kr.
Skoða eignina Bakkatún 16
Skoða eignina Bakkatún 16
Bakkatún 16
606 Akureyri
Jörð/Lóð
4.700.000 kr.
Skoða eignina Bakkatún 7
Skoða eignina Bakkatún 7
Bakkatún 7
606 Akureyri
Jörð/Lóð
4.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin