Fasteignaleitin
Skráð 23. sept. 2023
Deila eign
Deila

Berjaás 2

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
179.3 m2
4 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
445.622 kr./m2
Fasteignamat
78.850.000 kr.
Brunabótamat
91.150.000 kr.
Mynd af Páll Pálsson
Páll Pálsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2008
Fasteignanúmer
2315139
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Tvöflt gler
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Stórar svalir
Upphitun
Hitaveit
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Berjaás í Grímsnesinu er glæsilegt 180m2 heilsárshús á vinsælum og eftirsóttum stað.

SJÁ STAÐSETNINGU

* 4 svefnherbergi
* Fallegt & óheft útsýni
* Stutt í helstu þjónustu
* Stórann bílskúr / geymslu

Berjaás er á vinsælum stað í Grímsnesi
Eignin er ca. 50 mín í akstri frá Reykjavík, 10-15mín frá Selfossi, 5-10m frá 9 holu golfvelli.
Lóðin er 9742,m2 eignalóð.
Eignin er skráð samkv. Þjóðskrá íslands 179,6m2

Nánari upplýsingar veita :
Páll Heiðar Pálsson Lgf S: 775-4000 palli@palssonfasteignasala.is 
******palssonfasteignasala.is*****
*****verdmat.is****

Eignin skiptist í anddyri , stofu, borðstofu og eldhús með útgengi á pall. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu ásamt baðherbergi. Eins er svefnloft með góðri lofthæð. 

Nánari lýsing:
Forstofa er með fatahengi. 
Fjögur svefnherbergi er í eigninni.
Eldhús er rúmgott með innréttingu, ofn og viftu. 
Stofa er rúmgóð og mynda opið rými með eldhúsi. Útgengt er á pall sem snýr í suður. 
Baðherbergi 1 er með salerni, sturtuklefa og ágætis innréttingu
Á neðstu hæð hússins er 54m2 bílskúr ásamt stóru, óskráðu rými sem hefur allskonar möguleika á borði við leikherbergi, aðra stofu, vinnuaðstöðu eða eitthvað slíkt
Á efstu hæð hússins er rúmgott svefnherbergi ásamt sjónvarpsholi sem einnig hefur nýtst sem svefnaðstaða
Nánasta umhverfi býður upp á mikla fjölbreytni í útivist og stutt í alla helstu þjónustu.
EIGN SEM ER ÞESS VIRÐI AÐ SKOÐA

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 450 fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Berjaás 2
Skoða eignina Berjaás 2
Berjaás 2
805 Selfoss
179.3 m2
Sumarhús
414
446 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Þórisstaðir 2 - lóð 21
Þórisstaðir 2 - lóð 21
805 Selfoss
144.2 m2
Sumarhús
513
554 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Bæjarholt 13
Skoða eignina Bæjarholt 13
Bæjarholt 13
806 Selfoss
208.8 m2
Sumarhús
615
383 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache