Fasteignaleitin
Skráð 11. maí 2023
Deila eign
Deila

Gunnarsgerði 5A

ParhúsSuðurland/Hvolsvöllur-860
139.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.800.000 kr.
Fermetraverð
501.437 kr./m2
Fasteignamat
28.850.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2022
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2368360
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Gunnarsgerði 5A, Hvolsvelli.  Í einkasölu. 

Stutt í skóla og leikskóla. Frábær staðsetning 

Um er að ræða fallegt og vel staðsett parhús sem byggt var árið 2022.  Húsið er byggt úr timbri og klætt að utan með báruáli og timbri í bland. Bárujárn er á þaki.  Heildarstærð er 139,2 fm. og þar af er bílgeymslan 25,1 fm.  Að innan er húsið þrjú svefnherbergi, stofa, sjónvarpshol, eldhús, baðherbergi, og forstofa. Lóðin skilast þökulögð og með  mulningi í innkeyrslu.

Mögulegt er að fá eignina afhenta án innréttinga. 

Nánari Lýsing:
Forstofa – Flísar á gólfi. 
Eldhús – Í eldhúsinu verður hvít innrétting.  Harðparket á gólfi. 
Stofa –  Harðparket er á gólfi. Útgengt á lóð.
Sjónvarpshol - Með harðparketi á gólfi. 
Hjónaherbergi –  Með fataskápum og harðparket á gólfi. 
Barnaherbergi – tvö rúmgóð barnaherbergi bæði með harðparketi á gólfum og fataskápum.
Baðherbergi – Flísalagt gólf og  með flísaplötum á veggjum, þar er walk-inn sturta, upphengt salerni og innrétting með vaski. 
Bílskúr – Innangengt er í bílskúr úr forstofu. Bílskúr er breiður og rúmgóður með epoxý á gólfi.  Innkeyrsluhurðin er álflekahurð.
Hitalagnir - Hitalagnir eru í gólfum hússins.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/07/202223.950.000 kr.35.000.000 kr.139.2 m2251.436 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2022
25.1 m2
Fasteignanúmer
2368360
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
03
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
4 - Fokheld bygging
SS
Sigurður Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bjarkarheiði 39
3D Sýn
Skoða eignina Bjarkarheiði 39
Bjarkarheiði 39
810 Hveragerði
155.5 m2
Raðhús
413
447 þ.kr./m2
69.500.000 kr.
Skoða eignina Sóltún 11
3D Sýn
Bílskúr
 08. júní kl 17:30-18:30
Skoða eignina Sóltún 11
Sóltún 11
800 Selfoss
119.8 m2
Fjölbýlishús
313
558 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina HEIÐARBRÚN 3
Bílskúr
Skoða eignina HEIÐARBRÚN 3
Heiðarbrún 3
810 Hveragerði
175 m2
Einbýlishús
514
400 þ.kr./m2
70.000.000 kr.
Skoða eignina Vetrarbraut 9, Einstaklega vel staðsett, nýtt parhús
Vetrarbraut 9, Einstaklega vel staðsett, nýtt parhús
815 Þorlákshöfn
132.3 m2
Parhús
312
528 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache