Fasteignaleitin
Skráð 22. maí 2023
Deila eign
Deila

Eyravegur 48

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
71.9 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
42.900.000 kr.
Fermetraverð
596.662 kr./m2
Fasteignamat
35.750.000 kr.
Brunabótamat
35.600.000 kr.
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2281596
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
4
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunlegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upprunalegt
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fallega​​​​ ​​og rúmgóð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og sérafnotarétt í álklæddu lyftuhúsi við Eyraveg á Selfossi. Geymsla á hæð íbúðar. 

Íbúðin skiptist í forstofu, herbergi, baðherbergi, stofu, eldhús og þvottaherbergi. Harðparket á gólfum og flísar á forstofu, baði og þvottaherbergi. 

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 71,9 fm. og þar af er geymsla skráð 6 fm. 

Nánari lýsing.

Forstofa með hurð inn í íbúðarými, fataskápur upp í loft og flísar á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott með góðum fataskápum upp í loft og parket á gólfi. 
Eldhús er opið við stofu með snyrtilegri innréttingu og parketi á gólfi. 
Stofa og eldhús mynda eitt alrými og parket á gólfi. Útgengt er út á sérafnotareit úr stofunni.
Baðherbergi er með góðri innréttingu, upphengdu salerni, sturta og flísar á gólfi. 
Þvottahús er innan íbúðar, skolvaskur og borð, flísar á gólfi. 
Geymsla íbúðar er á sömu hæð og íbúðin. 

Íbúðin er öll lögð vönduðu harðparketi fyrir utan forstofu, baðherbergi og þvottahús.
Húsið er álklætt að utan með viðarklæðningu að hluta og næg bílastæði eru á lóðinni.
Sameiginleg vagna og hjólageymsla er í sameign.
Vel skipulögð eign í góðu hverfi þar sem stutt er í skóla, leikskóla, verslun og þjónustu.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Viktoría R. Larsen lgfs. í síma 618-5741 eða á netfanginu viktoria@trausti.is og Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir lgfs. í síma 899-5949 eða á netfanginu gudbjorg@trausti.is

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/06/202125.300.000 kr.27.500.000 kr.71.9 m2382.475 kr.
24/03/202025.600.000 kr.575.000.000 kr.2082 m2276.176 kr.Nei
03/06/201413.850.000 kr.298.000.000 kr.2082 m2143.131 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Austurhólar 2
Skoða eignina Austurhólar 2
Austurhólar 2
800 Selfoss
69.1 m2
Fjölbýlishús
211
621 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina KLETTAMÓI 9 ÍBÚÐ 203
Klettamói 9 Íbúð 203
815 Þorlákshöfn
70.5 m2
Fjölbýlishús
312
621 þ.kr./m2
43.800.000 kr.
Skoða eignina KLETTAMÓI 9 ÍBÚÐ 202
Klettamói 9 Íbúð 202
815 Þorlákshöfn
70.5 m2
Fjölbýlishús
312
621 þ.kr./m2
43.800.000 kr.
Skoða eignina KLETTAMÓI 9 ÍBÚÐ 103
Klettamói 9 Íbúð 103
815 Þorlákshöfn
70.5 m2
Fjölbýlishús
312
621 þ.kr./m2
43.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache