Hraunhamar kynnir : Nýtt og Vandað iðnaðarhúsnæði við Straumhellu 8.
Atvinnu- og iðnaðarhúsnæðið samanstendur af 12 séreiningum, sem hannaðar eru með gæði, ending og hagkvæmni að leiðarljósi. Húsið er byggt með vandaðri steypu, klætt með álklæðningu og Rockpanel plötum til að tryggja lágt viðhald og hámarks endingu í íslensku veðurfari.Engin virðisaukaskattskvöð er á húsinu.
Stærðir: 121,8-155,9 fm
Verð: 48.900.000 -55.500.000 m.kr.
Afhending: Desember 2025 eða fyrr
Bil 102: Gólfflötur 97 fm með 37,9 fm millilofti eða samtals 134,9 fm.
Nánari upplýsingar:Fjöldi bílstæða 38 þar af tvö fyrir fatlaða.
Möguleiki á rafhleðslu við sitthvora langhlið hússins
Sorpgerði eru við lóðarmörk.
Ljósnemar stýra útiljósum.
Hús steinsteypt og klædd með álklæðningu
Burðvarvirki þaks er úr límtré.
Þak er úr samloku einingum frá Byko.
Gluggar og inngönguhurðir eru frá Byko.
Innkeyrslurhurðir eru 4x4 m, mótordrifnar með 2 fjarstýringum frá Héðni.
Gólf eru steypt vélslípuð.
Innihurðir eru frá Parka.
Salerni vegghengt ásamt handlaug
Kaffistofa með skolvask, eldhúsvask og tengi fyrir uppþvottavél
Útsog úr hverju bili úr kaffistofu og salerni.
Byggingaraðilinn er Fjarðarmót ehf traustur byggingaraðili með áratuga reynslu. Nánari upplýsingar veita:
Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 eða helgi@hraunhamar.is
Einar Örn Ágústsson, löggiltur fasteignasali, s. 888-7979, einar@hraunhamar.is
Hlynur Halldórsson, löggiltur fasteignasali, s. 698-2603, hlynur@hraunhamar.is
Glódís Helgadóttir, löggiltur fasteignasali s. 659-0510, glodis@hraunhamar.isSkoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is