Hraunhamar kynnir: Bjarta fjögurra herbergja endaíbúð á 2. hæð í vel við höldnu lyftuhúsi við Kleppsveg. Vel staðsett eign, gott skipulag, suðurgarður og möguleiki á fjórða svefnherberginu.Góður inngangur, rúmgott
hol, á vinstri hönd er snyrtilegt
eldhús með ljósri innréttingu, flísum á milli skápa, góðum tækjum og háfi yfir keramikhelluborði.
Björt stofa og
borðstofa (
mögulegt að breyta í herbergi). Útgengt á suður
svalir frá stofu. Tvö rúmgóð
barnaherbergi með skápum. Stórt
svefnherbergi með skápum. Gott
baðherbergi, baðkar með sturtu, ljós innrétting, flísar í hólf og gólf og gluggi. Á gangi er gott fatahengi. Íbúðin er óvenju björt, nýlegir stórir gluggar eru í íbúðinni.
Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á sl. árum að utan sem innan
Sameiginlegt gott
þvottaherbergi í kjallara auk góð
sér geymsla með glugga, góð hefðbundin sameign líka.
____________________________________
Nánari upplýsingar veita:
Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 eða helgi@hraunhamar.is
Hlynur Halldórsson löggiltur fasteignasali, s. 698-2603, hlynur@hraunhamar.isGjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
https://hraunhamar.is/https://www.facebook.com/hraunhamarhttps://www.instagram.com/hraunhamar/