Fasteignaleitin
Skráð 25. okt. 2024
Deila eign
Deila

Þvottahúsið Perlan

FyrirtækiNorðurland/Hvammstangi-530
Verð
49.000.000 kr.
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
HJ
Helgi Jóhannes Jónsson
Fasteignasali
Fasteignanúmer
HO11113
Húsgerð
Fyrirtæki
Númer hæðar
0
Fasteignasalan TORG kynnir : 
Um er að ræða Þvottahúsið Perluna, Hvammstanga.

Fyrirtækið sinnir ferðaþjónustuaðilum og fyrirtækjum í Húnaþingi vestra ásamt því að sjá um ræstingar hjá nokkrum ferðaþjónustufyrirtækjum á Hvammstanga. Allar frekari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is

Fyrirtækið er í 154 fm. leiguhúsnæði að Höfðabraut 34 og er búið eftirfarandi tækjum:
6 þvottavélar,  þrjár 25 kg, ein 12 kg, ein 18 kg og sú nýjasta 32 kg.
4 þurrkarar, tveir 36 kg, einn 23kg, og einn 18 kg.
2 strauvélar, önnur þeirra með langbroti.
1 Caddy sendibifreið og 1 nýr Stór Opel sendibifreið.
Þá leigir þvottahúsið út lín til viðskiptavina og á lín á um 400 rúm.
 
Mögulegt er að kaupa einbýlishús seljanda á Hvammstanga með fyrirtækinu, það er 114 fm íbúð með 60 fm bílskúr. Möguleiki er á skiptum á fyrirtækinu ásamt einbýlishúsi seljanda á Hvammstanga og fasteign í nálægð við höfuðborgarsvæðið.

Allar frekari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin