Fasteignaleitin
Skráð 25. ágúst 2023
Deila eign
Deila

Urðarhvarf 2

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
3119.4 m2
30 Herb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
486.350.000 kr.
Brunabótamat
1.536.500.000 kr.
Byggt 2008
Sérinng.
Fasteignanúmer
2301051
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Bær kynnir eignina Urðarhvarf 2, 203 Kópavogur, nánar tiltekið eign merkt 02-01, fastanúmer 230-1051 skráð sem gistiheimili og eign merkt 0101 fastanúmer 230-1050 skráð sem líkamsræktarstöð, ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Um er að ræða alla  eignina Urðarhvarf 2 sem er  skráð sem hér segir hjá FMR:  birt stærð 3119.4 fm.  Eignin skiptist í 2 hluta, annarsvegar 30 hótelíbúðir og hinsvegar líkamsræktarstöð.  

Nánari lýsing: Hótel: um er að ræða 30 hótelíbúðir á 6 hæðum.  Hver íbúð er með er með baðherbergi, eldhúsi og svefnkrók. Íbúðirnar eru með parketi á gólfi, flísar á baðherbergjum, gott skápapláss og eikar eldhúsinnréttingu.  Líkamsræktarstöð: húsnæðið er að mestu á 1 hæð, en þó er pallur á 2 hæð.  Á jarðhæð er afgreiðsla, lyftingarsalur og kvenna búningsklefar, á 2 hæð er karla búningsklefi og salur fyrir hlaupabretti.  . Allt húsnæðið er í leigu og mun væntanllegur kaupandi yfirtaka núverandi leigusamninga.

Nánari upplýsingar veitir Stefán Antonsson , í síma 6607761, tölvupóstur stefan@fasteignasalan.is. Um skoðunarskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Bær bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2008
1552.4 m2
Fasteignanúmer
2301050
Byggingarefni
Steypa
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
363.450.000 kr.
Lóðarmat
51.150.000 kr.
Fasteignamat samtals
414.600.000 kr.
Brunabótamat
690.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
SA
Stefán Antonsson
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache