Fasteignaleitin
Skráð 15. maí 2023
Deila eign
Deila

Barká

Jörð/LóðNorðurland/Akureyri-604
323833.1 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.000.000 kr.
Fermetraverð
275 kr./m2
Fasteignamat
2.090.000 kr.
Brunabótamat
167.830.000 kr.
Þvottahús
Geymsla 22.4m2
Sérinng.
Fasteignanúmer
2157241
Húsgerð
Jörð/Lóð
Byggingarefni
Forsteypt og stálgrind
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Talið í lag
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Jörðin Barká í Hörgárdal

Jörðin er staðsett um 25 km frá Akureyri og stendur norðan undir mynni Hafrárdals í Hörgárdal og er fremsti bærinn þarna megin.  Landamerkin eru við árnar, þ.e. við Hörgá að austan, Hafraá að sunnan og Oddstaðaá að norðan.  Að vestanverðu nær jörðin upp í fjall og inn Hafrárdalinn að norðanverðu og er heildarstærð jarðarinnar talin um 900 - 1.000 ha.  Túnin eru rúmir 32 ha og ná frá Hörgánni og lítið eitt upp fyrir bæjarstæðið.  Enginn búskapur er lengur að Barká en tún hafa verið nytjuð. 
 
Íbúðarhúsið stendur fyrir ofan Hörgárdalsveg og var byggt árið 1979 og er forsteypt einingahús með viðbyggingu úr stálgrind - samtals telur húsið 184,1 m².  Íbúðarhúsið skiptist í eldhús með með harðparketi á gólfi og nýlegri innréttingu, 4 svefnherbergi, baðherbergi og stofu.  Vinna stendur yfir við að leggja gólfhita í allt íbúðarhúsið og leggja harðparket.  Baðherbergið er jafnframt í uppgerð.  Í stálgrindarhlutanum er ágætur bílskúr, forstofa í millibyggingu, geymsla og þvottahús.  Ný varmadæla er kominn á staðinn, ótengd.

Útihúsin standa neðan við veginn og eru sambyggð, nokkuð stór stálgrindarhlaða með stórri innkeyrsluhurð til norðurs sem byggð var árið 1985 og skráð er 225 m².  Út úr henni ganga annars vegar fjárhús til suðurs sem byggt var árið 1969 skráð 116,8 m² og fjós til austurs sem byggt var árið 1963 og skráð er 284,8 m² að stærð.  Húsin hafa verið klædd að utan með bárujárni og líta vel út.  Fjósið sjálft er ekki lengur nýtt sem fjós, heldur hafa þar verið útbúnar 5 stíur fyrir hesta og stíur fyrir um 20 nautgripi grindum.  Undir fjósinu er haughús en fjárhúsið er taðhús og þar er pláss fyrir um 100 kindur.  Þak á fjárhúsinu var endurnýjað árið 1987
 
Mjólkurbú var rekið að Barká fram til ársins 2007 auk sauðfjárbúskapar.  Fjósið er hægt að nota til nautgriparæktar eða til annarskonar skepnuhalds en jörðin hentar annars vel fyrir minni búskap, útihúsin ágæt og íbúðarhúsið sömuleiðis þó tími sé kominn á eitthvað viðhald.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
323000 m2
Fasteignanúmer
2157241
Húsmat
4.730.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
4.730.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1963
284.8 m2
Fasteignanúmer
2157241
Byggingarefni
Múrsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
13.800.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
13.800.000 kr.
Brunabótamat
60.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1931
22.4 m2
Fasteignanúmer
2157241
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
226.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
226.000 kr.
Brunabótamat
1.780.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1969
116.8 m2
Fasteignanúmer
2157241
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
2.800.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
2.800.000 kr.
Brunabótamat
12.150.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1979
132.1 m2
Fasteignanúmer
2157241
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
24.700.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
24.700.000 kr.
Brunabótamat
59.950.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1982
52 m2
Fasteignanúmer
2157241
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
16.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1985
225 m2
Fasteignanúmer
2157241
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
3.980.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
3.980.000 kr.
Brunabótamat
17.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignanúmer
2157241
Húsmat
38.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
38.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
SS
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache