Skráð 13. nóv. 2022
Deila eign
Deila

Urðarbrunnur 74

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
211.6 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
129.900.000 kr.
Fermetraverð
613.894 kr./m2
Fasteignamat
90.650.000 kr.
Brunabótamat
113.800.000 kr.
Byggt 2016
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2312245
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Hús byggt 2016
Raflagnir
Hús byggt 2016
Frárennslislagnir
Hús byggt 2016
Gluggar / Gler
Hús byggt 2016
Þak
Hús byggt 2016
Svalir
Já - Til suðvesturs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ALDA fasteignasala og Hreiðar Levý lögg. fasteignasali kynna glæsilegt og vel skipulagt 211,6fm, 6 herbergja parhús á 2 hæðum með bílskúr að Urðarbrunni 74 í Úlfarsárdal. Húsið er byggt árið 2016 og er mjög vel staðsett með Dalskóla og nýtt og glæsilegt íþróttasvæði Fram í aðeins nokkra mínútna göngufjarlægð. Góð aðkoma er að húsinu með hellulögðu bílaplani fyrir framan inngang og bílskúr. Eignin skiptist í 1. hæð anddyri, gestasalerni, stórt alrými með samliggjandi stofu, borðstofu og eldhúsi. Aukin lofthæð í alrými. Útgengt er út í sólríkan og rúmgóðan garð úr alrými. 2. hæðin skiptist í sjónvarpshol, 4 svefnherbergi, hjónaherbergi með sér fataherbergi. baðherbergi og þvottahús. Virkilega fallegt og vel skipulagt fjölskylduhús í Úlfarársdalnum.

Nýtt Fasteignamat fyrir árið 2023 skv. Þjóðskrá Íslands er 118.400.000kr

Fyrir frekari upplýsingar eða bókun á skoðun hafið samband við Hreiðar Levý lögg. fasteignasala í síma 661-6021


Klikkið hér til að sjá myndband af eigninni

Eignin Urðarbrunnur 74 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 231-2245, birt stærð 211.6 fm, þar af er bílskúr 31,5 fm 

Nánari lýsing:num

1. hæð:
Anddyri: 
Rúmgott. Got skápapláss. Flísar á gólfi. Innangengt í bílskúr úr anddyri.
Stigahol: Stigi uppá 2. hæð. Gengið niður 2 tröppur í alrými.
Gestasalerni: Upphengt klósett, baðinnrétting með skúffum og vask. Spegill fyrir ofan vask.
Alrými: Rúmgott, opið og fallegt alrými með samliggjandi stofu, borðstofu og eldhúsi. Stórir gluggar sem gerir alrýmið mjög bjart. Útgengt út í suðvesturgarð með palli og grasfleti. Aukin lofthæð er í alrými, um 3,5 metrar. 
Stofa: Björt og opin. Samliggjandi borðstofu og eldhúsi. Parket á gólfi. Gengið út í garð úr stofu.
Borðstofa: Björt og opin. Samliggjandi stofu og eldhúsi. Parket á gólfi.
Eldhús: Innrétting með eyju, efri og neðri skápum. Gott skápapláss. Ofn og örbylgjuofn í vinnuhæð. Aðstaða fyrir tvöfaldann ísskáp og uppþvottavél. Flísar á gólfi. Innrétting er frá HTH.
Garður: Rúmgóður garður til suðvesturs með palli, grasfleti og hellulagt að hluta. 

2. hæð: 
Sjónvarpshol: Komið úr stiga í sjónvarpshol. Parket á gólfi.
Svefnherbergi I: Rúmgott með fataskáp. Parket á gólfi.
Svefnherbergi II: Rúmgott. Skráð sem geymsla skv. teikningu. Parket á gólfi.
Þvottahús: Mjög rúmgott. Innrétting með góðu skápaplássi. Þvottavél og þurrkari í vinnuhæð. Flísar á gólfi.
Baðherbergi: Mjög rúmgott með sturtu og baðkari. Baðinnrétting með góðu skúffu og skápaplássi. Stór spegill með innbyggðri lýsingu fyrir ofan innréttingu. Upphengt klósett og handklæðaofn. Flísalagt í hólf og gólf.
Svefnherbergi III: Rúmgott með fataskáp. Parket á gólfi.
Hjónasvíta: Mjög rúmgott með stóru fataherbergi. Útgengt út á suðvestursvalir úr herbergi. Parket á gólfi. 

Mjög gott fjölskylduhús í Úlfarsárdalnum sem er nýjasta hverfi borgarinnar. Eitt af einkennum hverfisins er mikil nánd við náttúruna og í göngufæri við hverfið eru náttúruperlur eins og Úlfarsfellið, Reynisvatn, Hafravatn og Hólmsheiðin. Hverfið státar einnig af metnaðarfullu starfi, leikskóla, grunnskóla, frístundaheimili, öflugri félagsmiðstöð og íþróttafélaginu Fram og svo er verið að ljúka við flotta sundlaug í hverfinu.

Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6616021, tölvupóstur hreidar@aldafasteignasala.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/12/201631.450.000 kr.40.000.000 kr.211.6 m2189.035 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 2016
31.5 m2
Fasteignanúmer
2312245
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.800.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Hreiðar Levý Guðmundsson
Hreiðar Levý Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jarpstjörn 19
Bílskúr
Skoða eignina Jarpstjörn 19
Jarpstjörn 19
113 Reykjavík
192.1 m2
Raðhús
634
651 þ.kr./m2
125.000.000 kr.
Skoða eignina Þorláksgeisli 118
Bílskúr
Þorláksgeisli 118
113 Reykjavík
254 m2
Einbýlishús
725
531 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Urðarbrunnur 102
Bílskúr
Urðarbrunnur 102
113 Reykjavík
210.7 m2
Parhús
624
600 þ.kr./m2
126.500.000 kr.
Skoða eignina Smyrilshlíð 14
Bílskúr
 27. nóv. kl 14:00-14:30
Skoða eignina Smyrilshlíð 14
Smyrilshlíð 14
102 Reykjavík
157.8 m2
Fjölbýlishús
43
887 þ.kr./m2
139.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache