Fasteignaleitin
Skráð 18. maí 2023
Deila eign
Deila

Ásabraut 7

RaðhúsSuðurnes/Sandgerði-245
156.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
54.500.000 kr.
Fermetraverð
347.577 kr./m2
Fasteignamat
42.600.000 kr.
Brunabótamat
69.550.000 kr.
Byggt 1980
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2094617
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
sagt í lagi
Frárennslislagnir
sagt í lagi
Gluggar / Gler
Sagt i lagi
Þak
sagt í lagi
Svalir
verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Móða er í nokkrum glerum, hurð í þvottahúsi kominn á tíma.
ALLT FASTEIGNASALA kynnir í einkasölu: 
Snyrtilegt, opið, bjart og rúmgott 4. herbergja 156.8.5m2 raðhús. þar af bílskúr 34.10 fm., á góðum stað í Sandgerði, Suðurnesjabæ. Eignin hefur 3. góð svefnherbergi, bjarta og rúmgóða stofu/borðstofu og samliggjandi fallegt eldhús, rúmgott baðherbergi, rúmgott þvottahús, baðherbergi og gestasalerni. Afgirtur pallur ogn stór garður.

Bókið skoðun hjá Elínborgu lfs. í síma 823-1334 eða á elinborg@allt.is

***Frábært fjölskylduhús á vinsælum stað sem sannarlega er vert að skoða***

** Nýlegt harðparket frá Byko.
** Endurnýjaðar vatnslagnir.
** Nýlegar innihurðir frá Birgisson.
** Nýlegar flísar frá Birgisson.
** Nýleg eldhúsinnrétting frá IKEA.
** Nýleg svalahurð frá Gluggavinum.
** Rúmgott hjónaherbergi.
** Tvö góð barnaherbergi.
** Tvö salerni.
** Rúmgott þvottahús.
** Rúmgóður garður með afgirtri verönd.
** Rúmgóður bílskúr. Möguleiki er opna inn í bílskúr frá íbúð.


Nánari lýsing
Forstofa: Rúmgóð með nýlegum flísum á gólfi, gengið er inn á gestasalerni frá forstofu.
Eldhús: Falleg og rúmgóð hvít innrétting. Fallegt harðparket á gólfi.
Svefnherbergi: Með harðparket á gólfi.
Stofa/borðstofa: Rúmgóð á pöllum, harðparket á gólfum. Gengið er út á verönd frá stofu.
Baðherbergi: Rúmgott með flísum á gólfi, sturtu, baðkari, salerni og góði vaskinnrétting.
Gestasalerni: Flísar á gólfi, salerni og vaskur. Flísar eins og á forstofu fylgja með.
Þvottahús: Rúmgott þvottahús, útgangur frá þvottahúsi.
Bílskúr: er rúmgóður.


Nánari upplýsingar veitir Elínborg Ósk lfs. í síma 823-1334, eða á elinborg@allt.is og Unnur Svava lfs. í síma 868-2555, eða á unnur@allt.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamning - 0.8 % af heildar fasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildar fasteignamati. 
2. Þinglýsingar gjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fleira 2.500 kr af hverju skjali. 
3. Lántöku kostnaður lánastofnunar – fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslu gjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/08/201930.050.000 kr.38.500.000 kr.156.8 m2245.535 kr.Nei
07/02/201821.550.000 kr.33.000.000 kr.156.8 m2210.459 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1980
34.1 m2
Fasteignanúmer
2094617
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.700.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Elínborg Ósk Jensdóttir
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Túngata 19
Skoða eignina Túngata 19
Túngata 19
245 Sandgerði
152.3 m2
Einbýlishús
514
341 þ.kr./m2
52.000.000 kr.
Skoða eignina Greniteigur 7
Skoða eignina Greniteigur 7
Greniteigur 7
230 Reykjanesbær
135.8 m2
Fjölbýlishús
514
404 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Beykidalur 6
Skoða eignina Beykidalur 6
Beykidalur 6
260 Reykjanesbær
115.6 m2
Fjölbýlishús
413
463 þ.kr./m2
53.500.000 kr.
Skoða eignina Dalsbraut 3 - Íb. 101
 01. júní kl 17:00-17:30
Dalsbraut 3 - Íb. 101
260 Reykjanesbær
101.4 m2
Fjölbýlishús
413
522 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache