Eignasala.is kynnir í einkasölu:
Hólabraut 11, 230 Reykjanesbæ
Mikið endurnýjuð 4-5 herbergja íbúð á annarri hæð í tvíbýli með bílskúr.
Birt stærð eignar er 159,3m2, þar af er íbúð skráð 134,8m2 og bílskúr 24,5m2
Nánari lýsing eignar:
Anddyri með steinteppi á gólfi og stiga, fataskápur á stigapalli
Herbegi með harðparketi og fataskáp
Hjónaherbergi með harðparketi og góðum fataskápum, útgengi á svalir úr hjónaherbergi
Stofa með harðparketi og útgengi á svalir sem snúa á móti suðri,
Lítið herbergi innaf stofu með harðparketi.
Eldhús með nýlegir innréttingu og harðparketi
Baðherbergi með baðkari og sturtutækjum og glerskilrúmi, vegghengt salerni, flísar á gólfum og veggjum, hiti í gólfi. Nýjar innréttingar.
Í kjallara er rúmgott herbergi/geymsla með harðparketi.
Í sameign í kjallara er einnig þvottaherbergi og geymsla.
Bílskúr er með rafmagni og nýju járni á þaki.
Húsið er einangrað að utan og klætt með álklæðningu.
Gluggar endurnýjaðir að hluta.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Hafnargötu 90a í síma 420-6070 julli@eignasala.is og eignasala@eignasala.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 43.400 með vsk.