Fasteignaleitin
Skráð 10. júlí 2024
Deila eign
Deila

Holtagarðar 10

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
1253 m2
Verð
Tilboð
Guðlaugur Örn Þorsteinsson
Byggt 1975
Fasteignanúmer
2020315_2
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Hæðir í húsi
2
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Upphitun
Hitaveita
Tröð og Leigulistinn s: 511-2900 kynna til leigu verslunarhúsnæði að Holtagörðum.

Um er að ræða 1253 m2 verslunarhúsnæði á jarðhæð að Holtagörðum í Reykjavík, sem eru í alfaraleið og eru staðsettir við eina helstu stofnæð borgarinnar. Verslunarrýmið er á jarðhæð með sérinngangi beint frá bílastæði. Gluggafrontur að bílastæði, en rýmið er afhent tilbúið til innréttinga með nýmáluðum sléttum veggjum og loftum. Grunnlýsing er til staðar og leigusali mun aðlaga húskerfi að fyrirhugaðri notkun. Laust til afhendingar.

Holtagarðar voru endurnýjaðir mikið á síðasta ári og er þetta rými síðasta stóra verslunarrýmið sem laust er til leigu í Holtagörðum. Mikil traffík er í húsið. Á síðasta ári opnuðu þrjú stærstu merkjavöruoutlet landsins verslanir með tísku, skó, íþrótta- og útivistarvörur í Holtagörðum. Í Holtagörðum eru einnig verslanir með heimilisvörur, tískuvörur, dýravörur og bakkelsi. Reebok Fitness er einnig í húsinu ásamt skrifstofustarfsemi og vörugeymslum bakatil

Frábær aðkoma og yfir 800 bílastæði.  Áhugasamir hafið samband við sölumenn okkar í s. 511-2900 og pantið skoðun.


Tröð.is .............. slóðin að réttu eigninni.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vatnagarðar 16-18
Vatnagarðar 16-18
104 Reykjavík
1287.2 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 393.200.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Arnarhlíð 8
Skoða eignina Arnarhlíð 8
Arnarhlíð 8
102 Reykjavík
1275.1 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 214.750.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Skógarhlíð 12
Til leigu
Skoða eignina Skógarhlíð 12
Skógarhlíð 12
105 Reykjavík
1200 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Skipholt 27
Skoða eignina Skipholt 27
Skipholt 27
105 Reykjavík
1231.8 m2
Atvinnuhúsn.
893 þ.kr./m2
1.100.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin