Skráð 3. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Mýrarkot lóð 1

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
136.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
48.900.000 kr.
Fermetraverð
359.031 kr./m2
Fasteignamat
33.100.000 kr.
Brunabótamat
7.660.000 kr.
Byggt 2003
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2267161
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Húsið er á byggingarstigi 4 og matsstigi 8 (tekið í notkun). Ekki er komið brunabótamat á húsið.
Rafmagnstafla ókláruð.
Mála þarf allt tréverk að utan, einnig þarf að pússa og mála gluggakarma að innan.
Örlitlir myglublettir hafa myndast í gluggakörmum að innan í nokkrum gluggum.
Geymsla/gestahús er óeinangrað.
Möguleiki er á því að húsið hafi verið fært frá öðrum stað og að Mýrarkoti 1 þar farið er að sjá á húsinu á ýmsum stöðum og þykir óeðlilegt miðað við aldur.
Domusnova, Haukur Páll Ægisson, löggiltur fasteignasali kynna afar fallegt 117 m² sumarhús í skipulögðu sumarhúsahverfi ásamt 19.10 m² geymsluskúr/gestahúsi og 8800 m² eignarlóð.
Um er að ræða timburhús á steyptum sökkli og steyptri gólfplötu með hitalögnum í gólfi. Klætt að utan með lituðu bárujárni og timbri. Sumarhúsið var byggt 2016 en geymsluskúrinn 2003.

Heitt vatn er í sumarhúsinu.

Eignin skiptist í Eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, sjónvarpshol, baðherbergi, 22.2 m² svefnloft og geymsluskúr/gestahús sem er óeinangrað.

Nánari lýsing

Forstofa er flísalögð með fataskáp.
Stofa er opin við eldhús með stórum gluggum og uppteknu lofti. Útgengt er út á stóran sólpall sem umlykur sumarhúsið.
Eldhús er með uppteknu lofti, rúmgóðri fallegri dökkri innréttingu með eikarborðplötu, upphengdum skápum, bakarofni í vinnuhæð og eyju með gashelluborði.
Baðherbergi er flísalagt með fallegri innréttingu, upphengdum speglaskáp, upphengdu salerni, tengi fyrir þvottavél og þurrkara og sturtuaðstöðu. Útgengt er út á sólpall af baðherbergi.
Svefnherbergi I er rúmgott með fataskáp.
Svefnherbergi II er rúmgott með fataskáp.
Samkvæmt teikningu eru þrjú herbergi í sumarhúsinu en þriðja rýmið er nýtt sem sjónvarpshol en auðvelt er að breyta því aftur í herbergi.
Timburstigi með eikarþrepum liggur upp á efri hæð þar sem staðsett er svefnloft sem er skráð 22.2 m². Rýmið er stórt opið rými með tveimur þakgluggum auk glugga á stöfnum. Geymslur eru undir súð. 
Gólfefni: Vandað harðparket er á öllu húsinu nema baðherbergi þar eru flísar.

Geymsla/gestahús sem stendur rétt við húsið á timburstaurum. Að utan er það klætt með liggjandi timburklæðningu og er bárujárn á þaki. Geymslan er óinnréttuð.

Heitt vatn er á svæði og er það um 40.C°.

Einnig er hægt að festa kaup á rúmlega 11 hektara samliggjandi land sem er skráð sem ræktunarland.  Landið er afgirt, með brynningu fyrir hross og hestagerði. Möguleiki er á að kaupa þessa skika sér.

Eignin er í eigu dánarbús og seljandi getur því ekki upplýst um ástand eignarinnar og eru kaupendur hvattir til að skoða hana vel.Nánari upplýsingar veita:
Haukur Páll Ægisson löggiltur fasteignasali / s.7729970 / hp@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2016
117.1 m2
Fasteignanúmer
2267161
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
8 - Í notkun
Mynd af Haukur Páll Ægisson
Haukur Páll Ægisson
Löggiltur Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grasgerði 2
Skoða eignina Grasgerði 2
Grasgerði 2
805 Selfoss
97.2 m2
Sumarhús
413
513 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Mýrarkot lóð 1
Mýrarkot lóð 1
805 Selfoss
136.2 m2
Sumarhús
13
359 þ.kr./m2
48.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache