Fasteignaleitin
Skráð 16. sept. 2025
Deila eign
Deila

Brekkugata 36

EinbýlishúsVestfirðir/Þingeyri-470
283.9 m2
8 Herb.
6 Svefnh.
Verð
33.000.000 kr.
Fermetraverð
116.238 kr./m2
Fasteignamat
24.750.000 kr.
Brunabótamat
119.580.000 kr.
Mynd af Steinunn Sigmundsdóttir
Steinunn Sigmundsdóttir
Fasteignasali
Byggt 1959
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Fasteignanúmer
2125464
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
þarfnast endurnýjunar
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
upprunalegt
Gluggar / Gler
Þarfnast viðhalds
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Lóð
0
Upphitun
Vatnsofnar upprunalegir
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Ekki er búin að útbúa nýjan lóðarsamning
Drenað að ofanverðu,  gert 1983 eftir leka.
 
Brekkugata 36 er hús með tveimur sér íbúðum.

Neðri hæðin er skráð 127,7 fm auk 13,1 fm sameignar, einnig er skráður bílskúr að stærð 35,7 fm (Bílskúrinn er óbyggður)
Fastanúmer neðri hæðar er 212-5464. 
Gengið er inn á neðri hæð hússins að framan.


Neðri hæðin er rúmgóð, gengið er inn í litla forstofu, upprunalegt eldhús, rúmgóð stofa og 4 svefnherbergi. Búr er inn af eldhúsinu og innangegt er í þvottahús sem er sameiginlegt með efri hæðinni. Baðherbergi með sturtu, salerni og vask.
Gólfefni eru parket, teppi, dúkur og flísar.
Grunnur fyrir bílskúr fylgir neðri hæðinni.

Efri hæðin er með fastanúmerið 223-0410, skráð 120,5 fm auk 12,5 fm sameignar. Þó er opið á milli íbúða um hurð sem liggur að sameiginlegu þvottahúsi á jarðhæð.
Gengið er inn á efri hæðina á frá hægri hlið hússins.


Efri hæðin er opin og björt, gengið er inn um sér inngang á austur hlið hússins. Gengið er upp teppalagðar tröppur sem liggja upp á efri hæð hússins.
Gengið er inn í opið og bjart alrými, eldhúsið er að hluta undir súð. Hægt er að ganga í gegnum eldhúsið og inn í horn fyrir aftan eldhúsið.
2 rúmgóð svefnherbergi eru á hæðinni, rúmgott baðherbergi með baðkari, salerni og vask.

Þetta er sérlega spennandi eign á Þingeyri, vel staðsett en þarfnast standsettningar!

Eigendur hvetja áhugasama til þess að skoða eignina gaumgæfilega.

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1959
35.7 m2
Fasteignanúmer
2125464
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.280.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1959
120.5 m2
Fasteignanúmer
2230410
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
0201
Húsmat
19.325.000 kr.
Lóðarmat
1.425.000 kr.
Fasteignamat samtals
20.750.000 kr.
Brunabótamat
54.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin