Fasteignaleitin
Opið hús 01. júní kl 17:30-18:30
Skráð 26. maí 2023
Deila eign
Deila

Viðjugerði 8

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
290 m2
11 Herb.
7 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
141.950.000 kr.
Brunabótamat
124.500.000 kr.
Byggt 1974
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2034018
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Suðvestursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Viðjugerði 8, 108 Reykjavík er glæsilegt 290,0 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. 6-7 svefnherbergi. Húsið sem stendur á 896 fm lóð á frábærum stað miðsvæðis í Reykjavík. Eignin skiptist í 270 fm íbúðarrými og 20 fm bílskúr. Snyrtileg lóð með góðum sólpalli, heitum potti og útisturtu. Eignin hefur verið talsvert endurnýjuð gegnum árin og búið er að koma upp rafbílahleðslu.

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 290,0 fm

Frá bílaplani er gengið inn á neðri hæð hússins:

Anddyri/Hol: Komið er inn í gott andyrri sem liggur að rúmgóðu holi. Þaðan er gengið í önnur rými neðri hæðar. Gott fatahengi og stór fataskápur. Svartar steinflísar á gólfi. 
Gestasnyrting: Frá holi er góð gestasnyrting. Flísalögð að hluta. Upphengt klósett.
Þvottahús: Rúmgott og bjart þvottahús með góðri innréttingu sem gerir ráð fyrir þvottavél og þurrkara. Ræstivaskur. Gólf lakkað 
Geymsla: Inn af þvottahúsi er góð geymsla með glugga. Þar eru stýringar fyrir heitan pott og útisturtu. Gólf lakkað 
Gangur: Frá holi liggur rúmgóður gangur að rennihurð þaðan sem gengið er út á sólpall og í heitan pott. 
Bakingangur: Frá holi er hægt að ganga í gegnum bakdyrainngang/vaskahús út í garð. Dúkur á gólfi.
Svefherbergi I: Mjög rúmgott herbergi sem áður voru tvær skrifstofur. Gluggar í tvær áttir. Parket á gólfi
Bíóherbergi: Út frá vaskahúsi er gengið í rúmgott herbergi með tveimur gluggum sem í dag er nýtt sem bíóherbergi. Parket á gólfi.

Á efri hæð er gengið um parketlagaðan stiga frá holi/anddyri:

Eldhús:
L-laga inrétting með svörtum lökkuðum neðri skápum/skúffum og hvítum efri skápum. Auk þess hvítur tækjaveggur sem skilur eldhús frá stofu/borðstofu. Ofn í vinnuhæð, gert ráð fyrir amerískum ískap, uppþvottavél og inbyggð vifta. Flísar á gólfi
Borðstofa/Stofa: Eru samliggjandi,  mjög rúmgóðar og með glugga á tvo vegu. Þaðan er útgengt á góðar svalir í suður og vestur. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Gott hjónaherbergi með sér baðherbergi og útgengi á svalir. Stór fataskápur.  Parket á gólfi.
Baðgerbergi hjóna: Flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi og upphengt klósett.
Svefnherbergi I: Bjart herbergi sem nýtist vel. Parket á gólfi
Svefnherbergi II: Rúmgott herbergi sem áður voru tvö herbergi. Er í dag nýtt sem sjónvarpsherbergi. Parket á gólfi
Svefnherbergi III: Bjart herbergi sem nýtist vel. Í dag notað sem annað fataherbergi. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Walk in sturta, upphengt salerni
Svalir: Frá stofu og hjónaherbergi er gengið á góðar svalir sem snúa bæði í suður og vestur. Gólf verður lagt epoxy dúk fyrir afhendingu.
Sólpallur: Góður lokaður sólpallur með heitum potti og útisturtu. 
Lóð: Stór 896fm gróin og falleg lóð er umhverfis húsið.

Skipt var um Járn og pappa á þaki 2022. 
Búið er að endurnýja inntök fyrir heitt og kalt vatn ásamt frárennsli frá húsi út í götu.
Rafmagn endurnýjað að stórum hluta.

Einstakt tækifæri til að eignast stórt einbýlishús á frábærum stað miðsvæðis í Reykjavík. 
Stutt er í leik- og grunnskóla, útivist og alla helstu þjónustu og verslanir.

Allar nánari upplýsingar veita Ásgeir Þór löggiltur fasteignasali á netfangið asgeir@procura.is og Heiðrekur Þór aðstoðarmaður fasteignasala á netfangið heidrekur@procura.is eða í síma 497-7700
- - -
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum og hvetjum við væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Kostnaður kaupanda vegna kaupa á þessari eign er stimpilgjald kaupsamnings, 0,4% af fasteignamati fyrir fyrstu kaupendur, 0,8% fyrir aðra einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjöld eru 2.700 kr. fyrir hvert skjal. Kynntu þér fasteignaþjónustu Procura og nýja þjónustu okkar við leit að fasteign fyrir þig.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/03/201258.850.000 kr.69.500.000 kr.290 m2239.655 kr.Nei
16/03/200747.850.000 kr.79.500.000 kr.290 m2274.137 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1582
Mynd af Procura Fasteignasala
Procura Fasteignasala
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bjarmaland 13
Bílskúr
Bókið skoðun
Skoða eignina Bjarmaland 13
Bjarmaland 13
108 Reykjavík
285.6 m2
Einbýlishús
926
875 þ.kr./m2
250.000.000 kr.
Skoða eignina Garðsendi 21
Bílskúr
Skoða eignina Garðsendi 21
Garðsendi 21
108 Reykjavík
250.3 m2
Einbýlishús
824
559 þ.kr./m2
139.900.000 kr.
Skoða eignina Austurgerði 5
Skoða eignina Austurgerði 5
Austurgerði 5
108 Reykjavík
253 m2
Einbýlishús
825
778 þ.kr./m2
196.900.000 kr.
Skoða eignina Einbýlishús í Austurbæ
Einbýlishús í Austurbæ
108 Reykjavík
263 m2
Einbýlishús
8
1027 þ.kr./m2
270.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache