Fasteignaleitin
Skráð 18. maí 2022
Deila eign
Deila

La Zenia, Orihuela Costa,

FjölbýlishúsÚtlönd/Önnur lönd
74 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
24.900.000 kr.
Fermetraverð
336.486 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2018
Lyfta
Fasteignanúmer
9000011
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer hæðar
0
Sólarhús kynnir: höfum fengið til sölu 3ja  herbergja ibúðir staðsettar í La Zenia, Orihulea Costa á Spáni.  Íbúðirnar eru með 20 fermetra svölum og fylgir íbúðunum sér stæði í lokaðri bílageymslu. Húsið er fullfrágengið með fallegum garði og stórri sameiginlegri sundlaug auk þess fylgir aðgangur að líkamsræktarstöð og lokaðri innisundlaug.  Íbúðirnar eru með tveimur svefnherngergjum, tveimur baðhergjum, eldhúsið er með glæsilegri ljósri innréttingu, baðherbergin flísalögð, rúmgóð stofa með aðgengi út á stórar svalir. Frábær staðsetning, stutt i alla þjónsustu, golfvelli og strönd. Gengi 130.
Upplýsingar veitir Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteignasali í síma 8984125 eða á netfanginu kristinn@solarhus.is
Kíktu á heimasíðu okkar solarhus.is

Höfum selt fasteignir á Spáni frá árinu 2001.
Kostnaður við kaup eignar á Spáni:

10% virðisaukasattur af kaupverði eignar
2,5-3% skáningar- og notarygjald reiknast af kaupverði vegna þinglýsingar afsal
1,5% þinglýsingargjald vegna lána,reiknast af lánsfjárhæð
1% lántökugjald vegna lána, reiknast af lánsfjárhæð
500-900€ kostnaður vegna vatns-og rafmagnsinntaks vegna nýbyggingar.
200-400€ kostnaður við verðmat eignar, ef lán er tekið í banka.
150€ er kostnaður vegna stofnunar á kennitölu á Spáni (NIE númer)
Spánn: La Zenia, Orihuela Costa
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
KB
Kristinn B. Ragnarsson
viðskiptafræðingur / löggiltur fasteignasali / löggiltur leigumiðlari

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Las Ramblas, Orihuela costa
Las Ramblas, Orihuela costa
Önnur lönd
70.2 m2
Fjölbýlishús
322
369 þ.kr./m2
25.900.000 kr.
Skoða eignina Villamartin, Orihuela Costa
Villamartin, Orihuela Costa
Önnur lönd
67 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
322
357 þ.kr./m2
23.900.000 kr.
Skoða eignina Miðstræti 24
Skoða eignina Miðstræti 24
Miðstræti 24
740 Neskaupstaður
72 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
356 þ.kr./m2
25.600.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR-San Miguel de Salinas
SPÁNAREIGNIR-San Miguel de Salinas
Spánn - Costa Blanca
65 m2
Hæð
322
389 þ.kr./m2
25.300.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache