Skráð 26. júní 2022
Deila eign
Deila

Strönd 0

Jörð/LóðSuðurland/Hvolsvöllur-861
1 Baðherb.
Verð
35.000.000 kr.
Fasteignamat
198.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1582
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2311462
Húsgerð
Jörð/Lóð
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Sérinngangur
Gallar
Húsin sem á lóðinni standa eru óskráð hjá þjóðskrá og ekki liggur fyrir samþykki byggingafulltrúa fyrir húsunum, þó er komið samþykkt deiliskipulag sem gerir ráð fyrir þeim húsum sem á lóðinni standa.

Eignatorg kynnir: Strönd 2, lóð 01 sem er 1,1 hektara lóð með íveruhúsi, gróðurhúsi og aðstöðu fyrir létt búfjárhald.

Nánari lýsing: Íveruhúsið er u.þb. 30 fm og skiptist í forstofu, bjarta stofu, eldhúskrók, og baðherbergi.
Gróðurhúsið er klætt báruplasti.
Aðstaðan fyrir búfjárhald er útbúin m.a. úr lausum gámum sem geta fylgt með í kaupum og getur hentað vel fyrir nokkra hesta, kindur eða alifugla.

Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson búfræðingur og löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0 - 1,8%. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Björgvin Guðjónsson
Björgvin Guðjónsson
GötuheitiPóstnr.m2Verð
851
35
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache