Fasteignaleitin
Skráð 20. feb. 2023
Deila eign
Deila

Álhella 5B

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
240 m2
Verð
19.800.000 kr.
Fermetraverð
82.500 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2524088
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Númer hæðar
0
Trausti fasteignasala kynnir: Atvinnuhúsnæði sem eru 60m2 að stærð við Álhellu 5, 221 Hafnarfirði.
Nánari upplýsingar veita: Ragnar Magnús Einarsson  s. 699-8282  ragnar@trausti.is  Kristján Baldursson kristjan@trausti.is
Iðnaðarbilin eru stálgrind og límtré í burði. Timbureiningar eru í hliðum hússins og þakið er með panel samloku einingum, með steinull sem einangrunar millilag. Einingarnar eru úr lituðu aluzink.

Í dag er búið að steypa grunninn.

Um er að ræða tvær gerðir:
  4 bil sem eru 72m2 að stærð. Breidd er 6m x 11.05m að lengd, ásamt millilofti fyrir sameiginlegum gangi. Verð 23,7milj. ( Öll bilin seld )
  24 bil sem eru 60m2 að stærð. Breidd er 5m x 11,05m að lengd, ásamt millilofti yfir sameiginlegum gangi. Verð 19,8milj.

Iðanaðarbilin eru með iðnaðarhurð, sem er 2,8m á breidd og 3,5m á hæð. Gönguhurð er inn í hvert bil. Gangur, er í miðju húsi, sem brunaútgangur. Hæð á framhlið er 4,2m og mæni 5,7m. 
Að innan er húsnæðið með steyptri gólfplötu. Heitt og kalt vatn komið í húsnæðið og ofnar tengdir. Rafmagnstafla skilast með 3ja fasa tengingu. Niðurfall í gólfi er í öllum bilum.

Afhending er í mars / apríl 2023.

Lóð verður malbikuð og svæðið er girt af.

Allar upplýsingar veitir Ragnar Magnús Einarsson aðstoðarmaður fasteignasala  í síma 699-8282 ragnar @ trausti.is og Kristján Baldursson hdl. og löggiltur fasteignasali.  kristjan baldursson@trausti.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Kristján Baldursson
Kristján Baldursson
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache