Skráð 7. júlí 2022
Deila eign
Deila

Safamýri 50

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
126.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
73.000.000 kr.
Fermetraverð
577.075 kr./m2
Fasteignamat
53.850.000 kr.
Brunabótamat
45.800.000 kr.
Byggt 1963
Þvottahús
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
F2014804
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
4
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Endurnýjaðar skolp- og frárennslislagnir sem og dren
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Vestursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Safamýri 50, 108 Reykjavík er hugguleg og björt 4ra herbergja 126,4 fermetra íbúð á 2. hæð í 4 hæða steinsteyptu fjölbýlishúsi frá árinu 1963. Íbúðin samanstendur af þremur góðum svefnherbergjum, eldhúsi með búri, stofu, baðherbergi, góðum 7,8 fermetra svölum og 20,5 fermetra bílskúr sem byggður var 1965

Nánari lýsing
Anddyri: Gengið inn í rúmgott hol og anddyri, ágætur upprunalegur fataskápur og parket á gólfum.
Eldhús: Ágæt innrétting með góðu skápaplássi. Gott búr inn af eldhúsi. Parket á gólfum.
Svefnherbergi 1. Mjög rúmgott með góðu skápaplássi og útgengi á vestursvalir. Parket á gólfum.
Svefnherbergi 2. Rúmgott með góðu skápaplássi. Parket á gólfum.
Svefnherbergi 3. Minna herbergi án skápa. Parket á gólfum.
Stofa: Björt stofa með gluggum til vesturs og útgengi á vestursvalir. Parket á gólfum
Baðherbergi: Ágætt baðherbergi með vaskinnréttingu og sturtu. Tengi fyrir þvottavél og dúkur á veggjum og á gólfi.
Svalir: 7,8 fermetra svalir sem snúa til vesturs.
Bílskúr: Ágætur 20,5 fermetra bílskúr austan megin húss.
Lóðin: er samtals 3.578 fermetra leigulóð.
Geymsla: Í sameign er sér 5,2 fermetra geymsla, vagna og hjólageymsla og stórt sameiginlegt þvottahús með útgengi á lóð til vesturs.

Íbúðin er staðsett í vel hirtu og mikið endurnýjuðu fjölbýlishúsi. Búið er að skipta um alla glugga á austurhlið og verið er að ljúka við að skipta út gluggum á vesturhlið. Þak var yfirfarið nýlega, allar skolplagnir sömuleiðis og dren meðfram húsi. Veggir einnig sprunguviðgerðir og málaðir.

Mikil og góð sameign með sameiginlegu þvottahúsi. Góðar almenningssamgöngur í nágrenni og stutt í alla helstu þjónustu og verslanir.

Seljandi er dánarbú og hafa erfingjar dánarbúsins ekki búið í eigninni og er kaupendum bent á að skoða eignina með þessar upplýsingar í huga.

- - -
Allar nánari upplýsingar eru veita á skrifstofa Procura fasteignasölu í síma 497 7700, fasteignir@procura.is og Ásgeir Þór löggiltur fasteignasali í síma 772 0102, asgeir@procura.is
- - -
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum og hvetjum við væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
- - -
Kostnaður kaupanda vegna kaupa á þessari eign er stimpilgjald kaupsamnings, 0,4% af fasteignamati fyrir fyrstu kaupendur, 0,8% fyrir aðra einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjöld eru 2.500 kr. fyrir hvert skjal.
Kynntu þér fasteignaþjónustu Procura og nýja þjónustu okkar við leit að fasteign fyrir þig.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1965
20.5 m2
Fasteignanúmer
2014812
Númer hæðar
1
Númer eignar
14
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.550.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Procura Fasteignasala
Procura Fasteignasala
Löggiltur fasteignasali
Eignir í sölu

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Borgargerði 6
Bílskúr
 10. ágúst kl 17:00-17:30
Skoða eignina Borgargerði 6
Borgargerði 6
108 Reykjavík
119.5 m2
Fjölbýlishús
413
627 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Hæðargarður 54
Hæðargarður 54
108 Reykjavík
114 m2
Fjölbýlishús
413
658 þ.kr./m2
75.000.000 kr.
Skoða eignina Álftamýri 6
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Álftamýri 6
Álftamýri 6
108 Reykjavík
126.6 m2
Fjölbýlishús
413
581 þ.kr./m2
73.500.000 kr.
Skoða eignina Háaleitisbraut 28
Bílskúr
Háaleitisbraut 28
108 Reykjavík
132.3 m2
Fjölbýlishús
413
566 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache