Fasteignaleitin
Skráð 28. feb. 2023
Deila eign
Deila

Efra-langholt

Jörð/LóðSuðurland/Flúðir-846
Verð
41.000.000 kr.
Fasteignamat
784.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1582
Fasteignanúmer
F2343179
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð

Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17 Kópavogi sími 550 3000 er með til sölu land nefnt Efra-Langholt land 2 fasteignanúmer F234-3179 landnúmer L219044 Hrunamannahreppi.
Um er að ræða 40,8 hektara land þar af er 15 hektarar tún og 25 grasland. Gott aðgengi er fyrir hesta. Landið er afgirt en girðingar þarf að laga. Mjög áhugaverð staðsetning.
Tilvísunarnúmer 11-0805.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sími: 550 3000
tölvupóstfang: 
fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is  / leiga@fasteignamidstodin.is
Sjá einnig:  fasteignamidstodin.is / jardir.is fasteignir.is mbl.is/fasteignir
Eftir lokun skiptiborðs:
Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali  gsm: 892 6000 magnus@fasteignamidstodin.is         
Sjöfn Ólafsdóttir lögg. fasteignasali sími: 550 3000 sjofn@fasteignamidstodin.is
María Magnúsdóttir lögfræðingur gsm: 899 5600  maria@fasteignamidstodin.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,0 - 1,8% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
ML
Magnús Leópoldsson

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Heslilundur 7
Skoða eignina Heslilundur 7
Heslilundur 7
806 Selfoss
51.2 m2
Sumarhús
312
779 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Kiðjaberg lóð 56
Kiðjaberg lóð 56
805 Selfoss
221.1 m2
Sumarhús
5
180 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Lambafell
Skoða eignina Lambafell
Lambafell
861 Hvolsvöllur
Jörð/Lóð
39.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache