Fasteignaleitin
Skráð 2. maí 2023
Deila eign
Deila

Laufengi 58

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
107.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
652.661 kr./m2
Fasteignamat
58.900.000 kr.
Brunabótamat
44.900.000 kr.
Byggt 1992
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2039529
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
endurnýjað að hluta
Þak
Sagt í lagi
Svalir
svalir
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX kynnir ásamt Guðlaugu Jónu lgf. og Garðari Hólm lgf. frábæra 4ra herbergja íbúð við Laufengi 58, í rótgrónu hverfi í Grafarvogi. Íbúðin var öll endurnýjuð að innan á síðasta ári. Um er að ræða 107,1 fm íbúð, þar af 5,2 fm geymsla. Húsinu hefur verið vel viðhaldið síðustu ár og lítur mjög vel út. Frábær staðsetning þar sem stutt er í leikskóla, grunnskóla, Borgarholtsskóla, Egilshöllina og verslunarkjarnann Spöngina svo eitthvað sé nefnt.

Nánari lýsing:
Forstofa er með flísum á gólfi, gólfhita og góðum skápum. Loft og veggir eru að hluta klæddir með woodup panil-klæðningu.
Eldhús er með fallegri dökkri innréttingu, borðplata og veggir milli skápa eru flísalagðir. Gott skápa- og vinnupláss. Innbyggð uppþvottavél. Flísar á gólfi og gólfhiti.
Borðstofa/stofa er björt og falleg í rými sem tengist eldhúsi. Þaðan er útgengt á svalir. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott með góðum fataskápum. Parket á gólfi.
Herbergi II&III er með fataskápum og parketi á gólfi.
Baðherbergi er með góðri innréttingu, "walk in" sturtu og innfelldum blöndunartækjum. Opnanlegur gluggi er á baðherbergi. Flísar á gólfi og veggjum.
Þvottaherbergi er með skolvask, skápum og innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Flísar á gólfi.
Sérgeymsla er í sameign og er hún 5,2 fm.

Búið er að setja rafhleðslustöð á einkabílastæði íbúðarinnar.

Nánari upplýsingar um eignina veita:
Guðlaug Jóna lgf. í gegnum gulla@remax.iseða í s. 661-2363
Garðar Hólm lgf. í gegnum gardar@remax.iseða í s. 899-8811
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/04/201835.400.000 kr.39.700.000 kr.107.1 m2370.681 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
GJ
Guðlaug Jóna Matthíasdóttir
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jöfursbás 7A íb 202
Bílastæði
Jöfursbás 7A íb 202
112 Reykjavík
80.3 m2
Fjölbýlishús
312
846 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Berjarimi 6
Bílastæði
Skoða eignina Berjarimi 6
Berjarimi 6
112 Reykjavík
143.4 m2
Fjölbýlishús
413
487 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 7B íb 404
Jöfursbás 7B íb 404
112 Reykjavík
74.4 m2
Fjölbýlishús
211
940 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 7B íb 205
Jöfursbás 7B íb 205
112 Reykjavík
74.3 m2
Fjölbýlishús
211
900 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache