Skráð 25. júní 2022
Deila eign
Deila

Hólsvegur 4

Atvinnuhúsn.Austurland/Eskifjörður-735
332 m2
14 Herb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
24.770.000 kr.
Brunabótamat
82.050.000 kr.
Byggt 1905
Garður
Útsýni
Fasteignanúmer
F2170280
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
ÁBENDINGAR: Húsið hefur staðið autt í mörg ár og lítið eftirlit verið með því. Hitaveitugrind er í húsinu en óvíst um ástand hennar. Raki frá jarðvegi er a.m.k. í austurhorni kjallara og húss (út og upp horni). Laga þarf frágang við glugga að utan. Að innan þarf að byggja allt upp. Eftir mikð vatnsveður sáust lekamerki í viðbyggingu norðan við húsið. Líklega frá þaki en gæti líka hafa komið meðfram útihurð.

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Hólsvegur 4, Eskifirði, Læknishús og um árabil Hótel Askja.
Hér er skemmtilegt tækifæri til að innrétta stórt hús með ýmsa möguleika.
Húsið skiptist á eftirfarandi hátt samkvæmt skráningu þjóðskrár:
Kjallari 107,5 fermetrar
1. hæð 121,7 fermetrar
2. hæð 102,3 fermetrar
Þak, gluggar og utanhússklæðning hefur verið endurnýjað og allt rifið innan úr húsinu og útveggir einangraðir.
Ýmsar möguleikar á herbergjaskipan og jafnvel möguleiki að skipta húsinu í nokkrar íbúðir.
Núverandi eigendur hafa sett ný einangruð gólf á báðar hæðir og styrkt burðarvirki hússins ásamt því að vinna ýmsa steypuvinnu í kjallara hússins og gera fleiri endurbætur.
Hitaveita hefur verið tekin inn í húsið.
Húsið er vel staðsett miðsvæðis á Eskifirði.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/04/202224.770.000 kr.11.000.000 kr.331.5 m233.182 kr.
07/06/201818.760.000 kr.10.800.000 kr.331.5 m232.579 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Strandgata 10
Skoða eignina Strandgata 10
Strandgata 10
735 Eskifjörður
364.6 m2
Atvinnuhúsn.
12
Fasteignamat 24.300.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Strandgata 10
Skoða eignina Strandgata 10
Strandgata 10
735 Eskifjörður
365 m2
Atvinnuhúsn.
12
Fasteignamat 24.300.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Við voginn veitingahús
Við voginn veitingahús
765 Djúpivogur
374.1 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 11.750.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Hjallaleira 9
Skoða eignina Hjallaleira 9
Hjallaleira 9
731 Reyðarfjörður
374.1 m2
Atvinnuhúsn.
2
160 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache