Fasteignaleitin
Skráð 26. apríl 2025
Deila eign
Deila

Hólsvegur 4B

EinbýlishúsAusturland/Eskifjörður-735
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
34.000.000 kr.
Fasteignamat
28.050.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1925
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2170281_3
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Þak
Nýlegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Gömul lekameri sjást í stofulofti og er talið að þau hafi einhvern tímann komið frá baðkari í risi hússins.
LF-fasteignasala/LINDIN FASTEIGNIR og Þórdís Pála Reynisdóttir s. 893-1319 löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna: 
Hólsvegur 4b, gamla símstöðin, Eskifirði.
Um er að ræða vel staðsett einbýlishús.
Samkvæmt skráningu er húsið steinsteypt, byggt árið 1925 en hefur verið klætt að utan.
Bratt tvíhalla þak  er á húsinu og var það endurnýjað fyrir nokkrum árum.
Húsið er 2 hæðir og rishæð. Rúmgóð stofa er í viðbyggingu ofan við húsið.
Þetta er eitt af þeim húsum sem leyna virkilega á sér varðandi stærð, rýmið innandyra kemur á óvart.
Ekki er full lofthæð á allri neðstu hæðinni en þar eru 2 svefnherbergi með góðri lofthhæð og einnig þvottahús með sturtuaðstöðu og lítið salerni.
Hægt væri að útbúa eldhús á neðstu hæðinni. 
Rúmgóður gangur á neðstu hæðinni er með lítilli lofthæð. 
Komið er inn í forstofu/stigagang, ágætur stigi liggur þaðan upp á aðal-hæð  hússins.
Á aðalhæð hússins eru 2 rúmgóðar stofur og lítið eldhús með innréttingu frá 6. áratug síðustu aldar.
Auðvelt væri að stúka af herbergi á hæðinni eða færa eldhúsið og útbúa baðherbergi þar sem eldhúsið er nú.
Á stigapallinum er rúmgóður fataskápur.
Upp í risið liggur brattur stigi.
Í risinu voru 2 svefnherbergi undir súð og baðherbergi með baðkari. Allt hefur verið rifið innan úr rishæðinni og hefur hún nýlega verið einangruð og plastklædd og lagnagrind er komin að miklu leiti. Loftun var sett í þakið.
Nýr eigandi hefur val um hvort baðherbergi verður haft í risinu og hvort herbergin verða eitt stórt eða 2 minni.
Einnig er hægt að gera baðherbergi á miðhæðinni og nota lagnaleiðina sem liggur upp í risið.
Húsið er vel staðsett og eru grunnskóli og íþróttamannvirki handan við götuna og stutt í margskonar þjónustu t.d. dagvöruverslun. 
Húsið hefur verið klætt að utan og sennilega einangrað utanfrá.
Ástand glugga er þokkalegt en glerlistar orðnir lélegir. Tvöfalt verksmiðjugler í gluggunum. 
Húsið er kynt með hitaveitu og voru settir nýir ofnar og ofnalagnir í húsið þegar hitaveitan var tekin inn.
Garðurinn við húsið er vel girtur.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Garðsbrún 4
Bílskúr
Skoða eignina Garðsbrún 4
Garðsbrún 4
780 Höfn í Hornafirði
103.2 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
315 þ.kr./m2
32.500.000 kr.
Skoða eignina Dalbraut 2B Íb. 101
Dalbraut 2B Íb. 101
780 Höfn í Hornafirði
44.8 m2
Fjölbýlishús
211
778 þ.kr./m2
34.850.000 kr.
Skoða eignina Sólheimar 8
Skoða eignina Sólheimar 8
Sólheimar 8
760 Breiðdalsvík
Einbýlishús
54
35.500.000 kr.
Skoða eignina AUSTURVEGUR 53
Skoða eignina AUSTURVEGUR 53
Austurvegur 53
710 Seyðisfjörður
166.7 m2
Einbýlishús
513
195 þ.kr./m2
32.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin