Um er að ræða 140,8 fm. einbýlishús ásamt 44,1 fm bílskúr. Húsið er byggt úr steinsteypu árið 1974 en bílskúrinn úr steinsteypu árið 1977. Að utan er húsið múrað og málað en bárujárn er á þaki. Að innan er húsið fimm svefnherbergi, stofa, eldhús, búr, baðherbergi, forstofa og þvottahús. Dúkar eru á gólfum í þremur herbergjanna, parket á einu og plastparket á einu. Í eldhúsinu er upphafleg innrétting og þar er plastparket á gólfi.. Á baðinu er sturta, lítil innrétting og flísalagt gólf. Fataskápar eru í herbergjunum. Parket er á gólfi í stofu og útgengt er úr henni á sólpall við húsið. Forstofan er flísalögð. Þvottahúsið er með máluðu gólfi en útgengt er úr því á framlóðina. Búrið er með hillum. Bílskúrinn er rúmgóður. Innkeyrsluhurðin er tréflekahurð. Gryfja er öðru megin í bílskúrnum. Sólpallur með heitum pott er við húsið sunnanvert. Lóðin er vel gróin. Stétt að útidyrum er steypt. Möl er í innkeyrslu.
Byggt 1974
184.9 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
1 Baðherb.
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2186922
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Upphaflegt
Þak
Upphaflegt.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Mögulega mygla í gólfi í amk. einu herbergjanna. Gler víða lélegt. Kominn tími á viðhald á gluggum. Þakjárn upphaflegt. Lagnir upphaflegar.
Reyrhagi 2, Selfossi.
Um er að ræða 140,8 fm. einbýlishús ásamt 44,1 fm bílskúr. Húsið er byggt úr steinsteypu árið 1974 en bílskúrinn úr steinsteypu árið 1977. Að utan er húsið múrað og málað en bárujárn er á þaki. Að innan er húsið fimm svefnherbergi, stofa, eldhús, búr, baðherbergi, forstofa og þvottahús. Dúkar eru á gólfum í þremur herbergjanna, parket á einu og plastparket á einu. Í eldhúsinu er upphafleg innrétting og þar er plastparket á gólfi.. Á baðinu er sturta, lítil innrétting og flísalagt gólf. Fataskápar eru í herbergjunum. Parket er á gólfi í stofu og útgengt er úr henni á sólpall við húsið. Forstofan er flísalögð. Þvottahúsið er með máluðu gólfi en útgengt er úr því á framlóðina. Búrið er með hillum. Bílskúrinn er rúmgóður. Innkeyrsluhurðin er tréflekahurð. Gryfja er öðru megin í bílskúrnum. Sólpallur með heitum pott er við húsið sunnanvert. Lóðin er vel gróin. Stétt að útidyrum er steypt. Möl er í innkeyrslu.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.